Lífið

Hjónabandinu endanlega lokið

Söngkonan Toni Braxton er skilin við eiginmann sinn til tólf ára, Keri Lewis. Þau hættu saman árið 2009 en nú er skilnaðurinn genginn í gegn.

“Þau skildu í góðu og munu bæði taka virkan þátt í uppeldi sona sinna tveggja, Denim, sem er ellefu ára, og Diezel, sem er tíu ára,” segir blaðafulltrúi Toni í yfirlýsingu. Toni sagði í viðtali í fyrra að sambandsslitin hafi tekið sinn toll.

Hjörtun slá ekki lengur í takt.
“Ég þurfti að hugsa upp plan fyrir lífið sem varðaði hann ekki. Ég var reið út í alla. Ég trúði því ekki að þetta væri að gerast fyrir mig.”

Hörkusöngkona.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.