Bjó til brynju úr fimm þúsund dósaflipum Kristjana Arnarsdóttir skrifar 6. júní 2013 23:00 „Þessi hugmynd kviknaði í einhverri vísindaferð þegar ég var í tölvunarfræðinni,“ segir Björn Elíeser Jónsson, tölvunarfræðingur hjá leikjaframleiðandanum Plain Vanilla Games. Fyrir um þremur árum hófst Björn handa við að búa til brynju úr dósaflipum sem fengust af gos- og bjórdósum. „Ég rakst á þetta á netinu og fékk þá hugmynd að gera þetta. Ég gerði mér þó ekki alveg grein fyrir því hversu mikil vinna fólst í þessu,“ segir Björn, sem nú hefur notað um 5.000 dósaflipa í verkið. Hann segist eiga örlítið í land með að klára brynjuna en nú minnir hún einna helst á kjól. Spurður að því hvað hann ætli að gera við gripinn segir hann það enn óljóst. „Ætli ég mæti ekki í henni í fermingar á tyllidögum eða eitthvað. Ég þori samt ekki að mæta í henni í bæinn því það er alltaf einhver þar sem er til í að lemja gaur sem er í brynju.“ Vinnufélagarnir hjá Plain Vanilla Games gerðu samt tilraun með brynjuna í gær. „Yfirmaðurinn prófaði að slá til mín með hníf í hádeginu, bara rétt til að prufukeyra þetta,“ segir Björn, sem slapp þó heill frá atvikinu. Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
„Þessi hugmynd kviknaði í einhverri vísindaferð þegar ég var í tölvunarfræðinni,“ segir Björn Elíeser Jónsson, tölvunarfræðingur hjá leikjaframleiðandanum Plain Vanilla Games. Fyrir um þremur árum hófst Björn handa við að búa til brynju úr dósaflipum sem fengust af gos- og bjórdósum. „Ég rakst á þetta á netinu og fékk þá hugmynd að gera þetta. Ég gerði mér þó ekki alveg grein fyrir því hversu mikil vinna fólst í þessu,“ segir Björn, sem nú hefur notað um 5.000 dósaflipa í verkið. Hann segist eiga örlítið í land með að klára brynjuna en nú minnir hún einna helst á kjól. Spurður að því hvað hann ætli að gera við gripinn segir hann það enn óljóst. „Ætli ég mæti ekki í henni í fermingar á tyllidögum eða eitthvað. Ég þori samt ekki að mæta í henni í bæinn því það er alltaf einhver þar sem er til í að lemja gaur sem er í brynju.“ Vinnufélagarnir hjá Plain Vanilla Games gerðu samt tilraun með brynjuna í gær. „Yfirmaðurinn prófaði að slá til mín með hníf í hádeginu, bara rétt til að prufukeyra þetta,“ segir Björn, sem slapp þó heill frá atvikinu.
Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira