Sport

Dagskrá helgarinnar í sportinu

Mynd/AP
Eins og vanalega verður mikið að gera um helgina, bæði hér innanlands sem og í ensku úrvalsdeildinni og fleiri góðum deildum sem hægt er að fylgjast með í gegnum Sportstöðvarnar á Stöð 2 Sport. Fréttablaðið tók saman helstu leiki helgarinnar.

Leikir helgarinnar

Laugardagur

12.45 Tottenham - Newcastle, Sport 2 HD

13.30 ÍBV - Selfoss, N1-deild kvenna í handbolta

13.30 Stjarnan - Haukar, N1-deild kvenna í handbolta

14.00 HK - FH, N1-deild kvenna í handbolta

15.00 Sunderland - Arsenal, Sport 2 HD

15.00 Chelsea - Wigan, Sport 3

15.00 Swansea - QPR, Sport 4

15.00 Stoke - Reading, Sport 5

15.00 Norwich - Fulham, Sport 6

15.00 Haukar - FH, N1-deild karla í handbolta

15.00 Sävehof - Kiel, Meistaradeildin í handbolta, Sport HD

15.00 Snæfell - KR, Dominos-deild kvenna í körfubolta

16.30 Fjölnir - Keflavík, Dominos-deild kvenna í körfubolta

15.30 Grótta - Fram, N1-deild kvenna í handbolta

17.30 S'ton - Man. City, Sport 2 HD

21.00 Real Madrid - Sevilla, Sport HD

Sunnudagur

11.00 Barcelona - Getafe, Sport 2 HD

13.30 Aston Villa - West Ham, Sport 2 HD

16.00 Man. United - Everton, Sport 2 HD

16.15 Füchse Berlin - Barcelona, Sport HD

18.00 Sunnudagsmessan, Sport 2 HD

19.15 KFÍ - Snæfell, Dominos-deild karla í körfubolta

19.15 KR - Þór Þ., Dominos-deild karla í körfubolta

19.15 Skallagr. - Tindast., Dominos-deild karla í körfubolta

19.15 Haukar - Grindavík, Dominos-deild kvenna í körfubolta

19.15 Valur - Njarðvík, Dominos-deild kvenna í körfubolta

20.30 Miami - LA Lakers, NBA-deildin í körfubolta, Sport HD




Fleiri fréttir

Sjá meira


×