Sjáðu Carly Rose taka Little Talks 20. febrúar 2013 12:00 Söngkonan unga Carly Rose Sonenclar er best þekkt fyrir að hafa lent í öðru sæti í annarri seríu raunveruleikaþáttanna The X Factor í Bandaríkjunum nú í desember. Hún vakti mikla athygli í þáttunum þar sem hún þótti sérstaklega góð miðað við aldur, en stúlkan verður 14 ára í apríl. Hún gerði sér lítið fyrir á X Factor-sviðinu og fetaði þar í fótspor listamanna á borð við Ettu James, Celine Dion, Adele, Mariah Carey, John Lennon og Leonard Cohen. Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men er einnig á þessum flotta lista því söngkonan setti myndband af sér og bróður sínum, Russell, að flytja lag þeirra Little Talks inn á Youtube í haust. Systkinin tileinkuðu flutninginn vinkonu sinni, Katie, sem glímir við sjúkdóminn EOS en hægt er að sjá hann hér fyrir ofan. Tónlist Mest lesið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Söngkonan unga Carly Rose Sonenclar er best þekkt fyrir að hafa lent í öðru sæti í annarri seríu raunveruleikaþáttanna The X Factor í Bandaríkjunum nú í desember. Hún vakti mikla athygli í þáttunum þar sem hún þótti sérstaklega góð miðað við aldur, en stúlkan verður 14 ára í apríl. Hún gerði sér lítið fyrir á X Factor-sviðinu og fetaði þar í fótspor listamanna á borð við Ettu James, Celine Dion, Adele, Mariah Carey, John Lennon og Leonard Cohen. Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men er einnig á þessum flotta lista því söngkonan setti myndband af sér og bróður sínum, Russell, að flytja lag þeirra Little Talks inn á Youtube í haust. Systkinin tileinkuðu flutninginn vinkonu sinni, Katie, sem glímir við sjúkdóminn EOS en hægt er að sjá hann hér fyrir ofan.
Tónlist Mest lesið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira