Það skiptir máli hverja við kjósum Helga Vala Helgadóttir skrifar 26. apríl 2013 21:00 Það skiptir máli hvernig við kjósum. Við kjósum ekki bara flokka, heldur erum við að koma fólkinu af listum flokkanna inn á þing, í vinnu fyrir okkur. Ef ég fengi að ráða myndi ég óska eftir persónukjöri, svo ég gæti ráðið gott flokk úr öllum flokkum í vinnu hjá mér. En það er ekki í boði og því verðum við að muna að það skiptir máli hvaða flokka við kjósum. Skúli Helgason er einn þeirra sem dettur út af þingi ef útkoman verður eins og kannanir dagsins sýna. Skúli skipar þriðja sæti á lista Samfylkingar í Reykjavík norður. Skúli leiddi á þinginu vinnuna um græna hagkerfið, lagði fram þingsályktun um eflingu íslenskrar tónlistar, hann talar fyrir nýrri atvinnustefnu, er baráttumaður fyrir þjóðareign auðlinda, nýrri stjórnarskrá, breyttu fiskveiðistjórnunarkerfi og bættri meðferð kynferðisbrotamála svo eitthvað sé nefnt. Skúli er einn þeirra þingmanna sem þingmenn annarra flokka tala vel um, vegna þess að hann er sáttasemjari - maður sem getur leitt ólík öfl saman. Það væri ferlegt ef við misstum hann út af þingi og þess vegna verður Samfylkingin að ná þremur þingmönnum inn í Reykjavík norður. Höfum þetta í huga á morgun þegar við göngum til kosninga. Það skiptir máli hvernig við kjósum því þegar upp er staðið erum við að ráða einstaklinga í vinnu hjá okkur! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Helga Vala Helgadóttir Mest lesið Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun Framtíð menntunar er í einkarekstri Unnar Þór Sæmundsson Skoðun Þegar Trölli stal atkvæðum Eyjólfur Ingvi Bjarnason Skoðun Kennarar: hvernig höldum við þeim við efnið? Davíð Már Sigurðsson Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson Skoðun Þorpið Alina Vilhjálmsdóttir Skoðun Af hverju er ekki búið að tryggja raforkuöryggi almennings? Hjálmar Helgi Rögnvaldsson Skoðun Dæmalaust mál Sigursteinn Másson Skoðun Er lítil samkeppni á fjármálamarkaði? Gústaf Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Dæmalaust mál Sigursteinn Másson skrifar Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar Skoðun Þegar Trölli stal atkvæðum Eyjólfur Ingvi Bjarnason skrifar Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Tækifæri gervigreindar í menntun Páll Ásgeir Torfason skrifar Skoðun Sjálfstæð hugsun á tímum gervigreindar Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíð menntunar er í einkarekstri Unnar Þór Sæmundsson skrifar Skoðun Er lítil samkeppni á fjármálamarkaði? Gústaf Steingrímsson skrifar Skoðun Þorpið Alina Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Hvað er friður? Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Af hverju er ekki búið að tryggja raforkuöryggi almennings? Hjálmar Helgi Rögnvaldsson skrifar Skoðun Kennarar: hvernig höldum við þeim við efnið? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Í aðdraganda jóla – hugleiðing Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Leikskólinn – vara á markaði? Kristín Dýrfjörð skrifar Skoðun Hugvekja í raforkuskorti Þrándur Sigurjón Ólafsson skrifar Skoðun Gæti Ísland skráð sig í sögubækurnar? Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Evrópa án utanríkisstefnu í aukahlutverki á ófriðartímum á eigin grund? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Allra besta jólagjöfin Tinna Tómasdóttir,Lovísa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hvorugt er né hefur verið raunin Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar krísa er nýtt til að fyrirtækjavæða menntun Kristín Dýrfjörð skrifar Skoðun Efni í nýjan stjórnarsáttmála Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Orkan og álið Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Eru skoðanir ungs fólks þýðingalitlar og ómarktækar? Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Stjórnvöld verða að standa með þolendum mansals – níu mánuðum síðar Saga Kjartansdóttir,Halldór Oddsson skrifar Skoðun Verður verðmætasköpun í öndvegi á nýju kjörtímabili? Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar Skoðun Geturðu gert betur? Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Sérréttindablinda BHM og BSRB Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Hvað með allt þetta frí? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Alvotech og Arion banki stofna grunnskóla Haraldur Freyr Gíslason skrifar Sjá meira
Það skiptir máli hvernig við kjósum. Við kjósum ekki bara flokka, heldur erum við að koma fólkinu af listum flokkanna inn á þing, í vinnu fyrir okkur. Ef ég fengi að ráða myndi ég óska eftir persónukjöri, svo ég gæti ráðið gott flokk úr öllum flokkum í vinnu hjá mér. En það er ekki í boði og því verðum við að muna að það skiptir máli hvaða flokka við kjósum. Skúli Helgason er einn þeirra sem dettur út af þingi ef útkoman verður eins og kannanir dagsins sýna. Skúli skipar þriðja sæti á lista Samfylkingar í Reykjavík norður. Skúli leiddi á þinginu vinnuna um græna hagkerfið, lagði fram þingsályktun um eflingu íslenskrar tónlistar, hann talar fyrir nýrri atvinnustefnu, er baráttumaður fyrir þjóðareign auðlinda, nýrri stjórnarskrá, breyttu fiskveiðistjórnunarkerfi og bættri meðferð kynferðisbrotamála svo eitthvað sé nefnt. Skúli er einn þeirra þingmanna sem þingmenn annarra flokka tala vel um, vegna þess að hann er sáttasemjari - maður sem getur leitt ólík öfl saman. Það væri ferlegt ef við misstum hann út af þingi og þess vegna verður Samfylkingin að ná þremur þingmönnum inn í Reykjavík norður. Höfum þetta í huga á morgun þegar við göngum til kosninga. Það skiptir máli hvernig við kjósum því þegar upp er staðið erum við að ráða einstaklinga í vinnu hjá okkur!
„Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson Skoðun
Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar
Skoðun Af hverju er ekki búið að tryggja raforkuöryggi almennings? Hjálmar Helgi Rögnvaldsson skrifar
Skoðun Evrópa án utanríkisstefnu í aukahlutverki á ófriðartímum á eigin grund? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Skoðun Stjórnvöld verða að standa með þolendum mansals – níu mánuðum síðar Saga Kjartansdóttir,Halldór Oddsson skrifar
„Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson Skoðun