Lífið

Fyrsta matreiðslubók Evu Laufeyjar

Kristjana Arnarsdóttir skrifar
Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir
Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir

Eva Laufey Kjaran stefnir að útgáfu fyrstu matreiðslubókar sinnar í haust, en Eva er einn vinsælasti matarbloggari landsins.

Eva Laufey hefur um langt skeið haldið úti bloggi á vefslóðinni Evalaufeykjaran.com en í viðtali við tímaritið Monitor segir hún að síðan fái allt að 8.000 heimsóknir á dag.

Eva Laufey er dóttir sjónvarpsmannsins vinsæla Hermanns Gunnarssonar sem lést í síðustu viku.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.