Fyrsta stóra hátíðin Ólöf Skaftadóttir skrifar 12. júní 2013 14:30 Þau Jófríður, Þórður, og Áslaug ætla að hita upp fyrir Sónar með tónleikum í London. Fréttablaðið/Valli Hljómsveitin Samaris er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju. Hljómsveitin Samaris er ung að árum og meðlimirnir eru fullir tilhlökkunar vegna Sónar. „Hátíðir snúast auðvitað alltaf um að fá meiri athygli en okkar markmið er bara að standa okkur vel. Við erum rosalega spennt og hlökkum til að fara út. Þetta er fyrsta stóra hátíðin okkar,“ sagði Áslaug Rún Magnúsdóttir, klarínettleikari sveitarinnar. Hljómsveitin samanstendur af Jófríði Ákadóttur söngkonu, Þórði Kára Steinþórssyni raftónlistarmanni og Áslaugu. „Við byrjum í London á að taka litla tónleika þar sem smá upphitun fyrir Sónar,“ sagði Áslaug. „Við erum líka svo ánægð með tímann sem okkur var úthlutaður. Við erum síðust til að spila á dagshátíðinni, Sonar by Day, og ég held að það sé mjög jákvætt. Þá fær maður mestu athyglina frá blaðamönnum og fagaðilum í tónlist, svona á daginn,“ sagði Áslaug létt í bragði. Sónar Tónlist Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hljómsveitin Samaris er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju. Hljómsveitin Samaris er ung að árum og meðlimirnir eru fullir tilhlökkunar vegna Sónar. „Hátíðir snúast auðvitað alltaf um að fá meiri athygli en okkar markmið er bara að standa okkur vel. Við erum rosalega spennt og hlökkum til að fara út. Þetta er fyrsta stóra hátíðin okkar,“ sagði Áslaug Rún Magnúsdóttir, klarínettleikari sveitarinnar. Hljómsveitin samanstendur af Jófríði Ákadóttur söngkonu, Þórði Kára Steinþórssyni raftónlistarmanni og Áslaugu. „Við byrjum í London á að taka litla tónleika þar sem smá upphitun fyrir Sónar,“ sagði Áslaug. „Við erum líka svo ánægð með tímann sem okkur var úthlutaður. Við erum síðust til að spila á dagshátíðinni, Sonar by Day, og ég held að það sé mjög jákvætt. Þá fær maður mestu athyglina frá blaðamönnum og fagaðilum í tónlist, svona á daginn,“ sagði Áslaug létt í bragði.
Sónar Tónlist Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira