Ástarsaga, íslensk stuttmynd, gerir það gott Hanna Ólafsdóttir skrifar 24. júní 2013 09:00 Stuttmynd Ásu Hjörleifsdóttur hefur verið valin á tuttugu kvikmyndahátíðir víðs vegar um heim. Mynd/Ugla Hauksdóttir Ása Hjörleifsdóttir útskrifaðist úr kvikmyndagerðardeild Columbia-háskóla í New York á síðasta ári. Lokaverkefni hennar úr skólanum, stuttmyndin Ástarsaga, hefur hvarvetna hlotið góðar viðtökur en myndin var tekin upp bæði í New York og Íslandi. „Þetta er fyrsta myndin sem ég hef tekið upp á Íslandi en áður hafði ég gert nokkrar í New York í tengslum við skólann. Viðtökurnar hafa verið vonum framar en hún hefur farið á um tuttugu kvikmyndahátíðir síðan hún var frumsýnd á RFF síðasta sumar og komst í lokaúrslit í „The Student Academy Awards“, sem eru Óskarsverðlaun í flokki útskriftarmynda úr skólum.“ Líkt og titill myndarinnar gefur til kynna fjallar hún um ástina. Sagan hefst í New York þegar kærasti aðalpersónunnar Solange, hinn íslenski Baldur, hverfur skyndilega af heimili þeirra. Hann fer til Reykjavíkur og Solange ákveður að elta hann þangað. Ása, sem býr í New York um þessar mundir, hefur unnið sem sjálfstætt starfandi handritshöfundur síðan hún útskrifaðist úr skólanum. „Ég hef bæði verið að vinna fyrir erlend og íslensk fyrirtæki en er núna að vinna að minni fyrstu bíómynd í fullri lengd. Ég býst við að flytja til Íslands í haust til að vinna í myndinni sem verður vonandi tekin upp þar sumarið 2014.“ RFF Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Ása Hjörleifsdóttir útskrifaðist úr kvikmyndagerðardeild Columbia-háskóla í New York á síðasta ári. Lokaverkefni hennar úr skólanum, stuttmyndin Ástarsaga, hefur hvarvetna hlotið góðar viðtökur en myndin var tekin upp bæði í New York og Íslandi. „Þetta er fyrsta myndin sem ég hef tekið upp á Íslandi en áður hafði ég gert nokkrar í New York í tengslum við skólann. Viðtökurnar hafa verið vonum framar en hún hefur farið á um tuttugu kvikmyndahátíðir síðan hún var frumsýnd á RFF síðasta sumar og komst í lokaúrslit í „The Student Academy Awards“, sem eru Óskarsverðlaun í flokki útskriftarmynda úr skólum.“ Líkt og titill myndarinnar gefur til kynna fjallar hún um ástina. Sagan hefst í New York þegar kærasti aðalpersónunnar Solange, hinn íslenski Baldur, hverfur skyndilega af heimili þeirra. Hann fer til Reykjavíkur og Solange ákveður að elta hann þangað. Ása, sem býr í New York um þessar mundir, hefur unnið sem sjálfstætt starfandi handritshöfundur síðan hún útskrifaðist úr skólanum. „Ég hef bæði verið að vinna fyrir erlend og íslensk fyrirtæki en er núna að vinna að minni fyrstu bíómynd í fullri lengd. Ég býst við að flytja til Íslands í haust til að vinna í myndinni sem verður vonandi tekin upp þar sumarið 2014.“
RFF Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira