Helgarmaturinn - Girnilegur kjúklingaborgari með mangósalsa 1. júlí 2013 15:00 Ari Már Heimisson eigandi Kaffikompanísins á Kjarvalsstöðum Ari Már Heimisson deildi með Lífinu, girnilegri uppskrift af hollum kjúklingaborgara sem er tilvalinn fyrir alla fjölskylduna. 4 ferskar kjúklingabringur1 mangó3-4 tómatar½ rauðlaukur3-4 hvítlauksgeirar½ búnt kóríander, ferskt1 stk. lime1 poki klettasalatBrauðbollur frá Polarbröd4 bökunarkartöflur, stórarSalt og piparPaprikukrydd½ líter létt ab-mjólk1 dl olíaMangósalsa: Skerið mangó, rauðlaukinn, og tómatana í litla bita. Saxið einn hvítlauksgeira og koríander og blandið saman við. Limesafi er kreistur yfir og kryddað með örlitlu salti og pipar. Hvítlaukssósa: Hellið ab-mjólkinni í skál, pressið restina af hvítlauknum saman við og kryddið létt með salti og pipar. Helgarmaturinn Grillið kjúklingabringurnar og kryddið með salti og pipar. Þegar kjúklingurinn er tilbúinn er hann skorinn í tvennt og borgaranum raðað saman með klettasalatinu, mangósalsanu og hvítlaukssósunni. Kartöflubátar: Skerið kartöflurnar í tvennt og síðan í þunna báta. Setjið í ofnskúffu, kryddið með paprikukryddi, salti og pipar. Veltið þeim því næst upp úr olíunni. Bakað í ofni á 200°C í ca. 20-25 mín eða þar til þær eru orðnar mjúkar í gegn. Gott er að byrja á að gera kartöflurnar áður en kjúklingurinn er eldaður þar sem þær þurfa langan tíma í ofninum. Grillréttir Hamborgarar Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Ari Már Heimisson deildi með Lífinu, girnilegri uppskrift af hollum kjúklingaborgara sem er tilvalinn fyrir alla fjölskylduna. 4 ferskar kjúklingabringur1 mangó3-4 tómatar½ rauðlaukur3-4 hvítlauksgeirar½ búnt kóríander, ferskt1 stk. lime1 poki klettasalatBrauðbollur frá Polarbröd4 bökunarkartöflur, stórarSalt og piparPaprikukrydd½ líter létt ab-mjólk1 dl olíaMangósalsa: Skerið mangó, rauðlaukinn, og tómatana í litla bita. Saxið einn hvítlauksgeira og koríander og blandið saman við. Limesafi er kreistur yfir og kryddað með örlitlu salti og pipar. Hvítlaukssósa: Hellið ab-mjólkinni í skál, pressið restina af hvítlauknum saman við og kryddið létt með salti og pipar. Helgarmaturinn Grillið kjúklingabringurnar og kryddið með salti og pipar. Þegar kjúklingurinn er tilbúinn er hann skorinn í tvennt og borgaranum raðað saman með klettasalatinu, mangósalsanu og hvítlaukssósunni. Kartöflubátar: Skerið kartöflurnar í tvennt og síðan í þunna báta. Setjið í ofnskúffu, kryddið með paprikukryddi, salti og pipar. Veltið þeim því næst upp úr olíunni. Bakað í ofni á 200°C í ca. 20-25 mín eða þar til þær eru orðnar mjúkar í gegn. Gott er að byrja á að gera kartöflurnar áður en kjúklingurinn er eldaður þar sem þær þurfa langan tíma í ofninum.
Grillréttir Hamborgarar Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira