Lífið

Bjórbirgðir á Botnleðjutónleikum kláruðust

Freyr Bjarnason skrifar
Bjórbyrgðirnar kláruðust á tónleikum Botnleðju.
Bjórbyrgðirnar kláruðust á tónleikum Botnleðju. fréttablaðið/anton
Gestir á útgáfutónleikum Botnleðju í Austurbæ gripu í tómt er þeir ætluðu að fá sér bjór á barnum eftir að upphitunarhljómsveitin Vök hafði lokið sér af.

Í staðinn þurftu þeir að láta sér nægja hvítvín eða rauðvín. 

Athygli vakti þegar sjónvarpsmennirnir Andri Freyr Viðarsson og Helgi Seljan sungu bakraddir með Botnleðju í lokalaginu Slóði.

Á meðal áhorfenda þetta kvöld voru Hrefna Sætran, Arnþrúður Dögg Sigurðardóttir og Árni Sveinsson kvikmyndagerðarmaður.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.