Frank Ocean bannar frauðplast í Höllinni Freyr Bjarnason skrifar 1. júlí 2013 14:00 Frank Ocean og starfslið hans vilja ekki sjá frauðplast á tónleikaferð sinni um Evrópu. nordicphotos/Getty Fimmtíu manna starfslið í kringum tónleika Franks Ocean í Laugardalshöll 16. júlí leggur mikla áherslu á að allt tengt tónleikaferð hans sé umhverfisvænt og heilsusamlegt. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins vill starfsliðið ekki sjá neitt úr frauðplasti eða plasti, hvorki í búningsherbergjum Oceans og aðstoðarfólks hans né í þeim herbergjum þar sem þau borða matinn sinn á tónleikaferðinni. Þannig má ekki bjóða þeim upp á einnota diska og einnota glös heldur þarf að vera um leirtau að ræða sem hægt er að setja í uppþvottavél. Rannsóknir hafa gefið til kynna að frauðplast sé mögulega krabbameinsvaldandi efni og því vill Ocean ásamt aðstoðarfólki hafa vaðið fyrir neðan sig. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að kröfulisti Oceans sé annars í hóflegri kantinum. Sagt er að hann leggi mikla áherslu á að geta drukkið heitt te eða heitt súkkulaði í búningsherbergi sínu. Engiferrót og enn fleiri tegundir af tei munu einnig vera á kröfulista hans, enda mikilvægt að rödd þessa sjóðheita söngvara sé í toppstandi þegar upp á svið er komið. Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frægar í fantaformi Lífið Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Fimmtíu manna starfslið í kringum tónleika Franks Ocean í Laugardalshöll 16. júlí leggur mikla áherslu á að allt tengt tónleikaferð hans sé umhverfisvænt og heilsusamlegt. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins vill starfsliðið ekki sjá neitt úr frauðplasti eða plasti, hvorki í búningsherbergjum Oceans og aðstoðarfólks hans né í þeim herbergjum þar sem þau borða matinn sinn á tónleikaferðinni. Þannig má ekki bjóða þeim upp á einnota diska og einnota glös heldur þarf að vera um leirtau að ræða sem hægt er að setja í uppþvottavél. Rannsóknir hafa gefið til kynna að frauðplast sé mögulega krabbameinsvaldandi efni og því vill Ocean ásamt aðstoðarfólki hafa vaðið fyrir neðan sig. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að kröfulisti Oceans sé annars í hóflegri kantinum. Sagt er að hann leggi mikla áherslu á að geta drukkið heitt te eða heitt súkkulaði í búningsherbergi sínu. Engiferrót og enn fleiri tegundir af tei munu einnig vera á kröfulista hans, enda mikilvægt að rödd þessa sjóðheita söngvara sé í toppstandi þegar upp á svið er komið.
Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frægar í fantaformi Lífið Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira