Frank Ocean bannar frauðplast í Höllinni Freyr Bjarnason skrifar 1. júlí 2013 14:00 Frank Ocean og starfslið hans vilja ekki sjá frauðplast á tónleikaferð sinni um Evrópu. nordicphotos/Getty Fimmtíu manna starfslið í kringum tónleika Franks Ocean í Laugardalshöll 16. júlí leggur mikla áherslu á að allt tengt tónleikaferð hans sé umhverfisvænt og heilsusamlegt. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins vill starfsliðið ekki sjá neitt úr frauðplasti eða plasti, hvorki í búningsherbergjum Oceans og aðstoðarfólks hans né í þeim herbergjum þar sem þau borða matinn sinn á tónleikaferðinni. Þannig má ekki bjóða þeim upp á einnota diska og einnota glös heldur þarf að vera um leirtau að ræða sem hægt er að setja í uppþvottavél. Rannsóknir hafa gefið til kynna að frauðplast sé mögulega krabbameinsvaldandi efni og því vill Ocean ásamt aðstoðarfólki hafa vaðið fyrir neðan sig. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að kröfulisti Oceans sé annars í hóflegri kantinum. Sagt er að hann leggi mikla áherslu á að geta drukkið heitt te eða heitt súkkulaði í búningsherbergi sínu. Engiferrót og enn fleiri tegundir af tei munu einnig vera á kröfulista hans, enda mikilvægt að rödd þessa sjóðheita söngvara sé í toppstandi þegar upp á svið er komið. Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Hollywood speglarnir slá í gegn Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Sjá meira
Fimmtíu manna starfslið í kringum tónleika Franks Ocean í Laugardalshöll 16. júlí leggur mikla áherslu á að allt tengt tónleikaferð hans sé umhverfisvænt og heilsusamlegt. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins vill starfsliðið ekki sjá neitt úr frauðplasti eða plasti, hvorki í búningsherbergjum Oceans og aðstoðarfólks hans né í þeim herbergjum þar sem þau borða matinn sinn á tónleikaferðinni. Þannig má ekki bjóða þeim upp á einnota diska og einnota glös heldur þarf að vera um leirtau að ræða sem hægt er að setja í uppþvottavél. Rannsóknir hafa gefið til kynna að frauðplast sé mögulega krabbameinsvaldandi efni og því vill Ocean ásamt aðstoðarfólki hafa vaðið fyrir neðan sig. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að kröfulisti Oceans sé annars í hóflegri kantinum. Sagt er að hann leggi mikla áherslu á að geta drukkið heitt te eða heitt súkkulaði í búningsherbergi sínu. Engiferrót og enn fleiri tegundir af tei munu einnig vera á kröfulista hans, enda mikilvægt að rödd þessa sjóðheita söngvara sé í toppstandi þegar upp á svið er komið.
Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Hollywood speglarnir slá í gegn Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Sjá meira