Erla Tryggvadóttir spurð spjörunum úr Marín Manda skrifar 8. júlí 2013 17:00 Erla Traustadóttir er glæsileg Nafn: Erla TryggvadóttirAldur: 34 ára.Starf: Viðskiptastjóri hjá auglýsingastofunni Brandenburg. Hvern faðmaðir þú síðast? Ég faðmaði kærastann minn áður en hann hélt af stað á æskustöðvarnar í Stykkishólmi.En kysstir? Ég smellti kossi á kærastann við sama tilefni – hann á nú alltaf skilið að fá koss þessi elska.Hver kom þér síðast á óvart og hvernig? Vinnufélagarnir koma mér alltaf skemmtilega á óvart, sérstaklega vegna þess hvað þeir eru alltaf sjúklega fyndnir og skemmtilegir. (Hæ, Brandenburg!)Hvaða galla í eigin fari ertu búin að umbera allt of lengi? Ég á það til að vera óstundvís, því miður, en ég held og vona að með árunum hafi mér tekist að bæta mig. (Hæ, Helga!)Ertu hörundsár? Ég átti það til þegar ég var yngri, og jafnvel langrækni! En eitt af því besta við að eldast er þroskinn og að ná að lyfta sér yfir hluti sem skipta engu máli, svona þegar allt kemur til alls.Dansarðu þegar enginn sér til? Algjörlega! Og syng hástöfum þegar þannig liggur á mér.(Hæ, Finnur!)Hvenær gerðirðu þig síðast að fífli og hvernig? Ég geri mig reglulega að fífli og hef gaman af því! Ég reyni að taka sjálfa mig ekki of hátíðlega.Hringirðu stundum í vælubílinn? Já, oft! Ég er með hann á speed-dial.Tekurðu strætó? Ég geri það ekki, því miður.Hvað eyðirðu miklum tíma á Facebook á dag? Alltof miklum. Ég þori bara alls ekki að taka saman hversu miklum tíma. Úff.Ferðu hjá þér þegar þú hittir fræga eða heilsarðu þeim? Nei, ég fer alls ekki hjá mér. Ég knúsa þá sem ég þekki; sama hvort þeir eru frægir eða ekki.Lumarðu á einhverju sem fáir vinir þínir vita um þig? Tja, ég get enn farið í splitt og spíkat. Vissuð þið það?Hvað ætlarðu alls ekki að gera um helgina? Hitta leiðinlegt fólk og láta mér leiðast, bara alls ekki. Ég stefni á að hitta skemmtilegt fólk og njóta alls þess besta sem íslenskt sumar býður upp á. Er það ekki nokkuð skothelt plan? Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Nafn: Erla TryggvadóttirAldur: 34 ára.Starf: Viðskiptastjóri hjá auglýsingastofunni Brandenburg. Hvern faðmaðir þú síðast? Ég faðmaði kærastann minn áður en hann hélt af stað á æskustöðvarnar í Stykkishólmi.En kysstir? Ég smellti kossi á kærastann við sama tilefni – hann á nú alltaf skilið að fá koss þessi elska.Hver kom þér síðast á óvart og hvernig? Vinnufélagarnir koma mér alltaf skemmtilega á óvart, sérstaklega vegna þess hvað þeir eru alltaf sjúklega fyndnir og skemmtilegir. (Hæ, Brandenburg!)Hvaða galla í eigin fari ertu búin að umbera allt of lengi? Ég á það til að vera óstundvís, því miður, en ég held og vona að með árunum hafi mér tekist að bæta mig. (Hæ, Helga!)Ertu hörundsár? Ég átti það til þegar ég var yngri, og jafnvel langrækni! En eitt af því besta við að eldast er þroskinn og að ná að lyfta sér yfir hluti sem skipta engu máli, svona þegar allt kemur til alls.Dansarðu þegar enginn sér til? Algjörlega! Og syng hástöfum þegar þannig liggur á mér.(Hæ, Finnur!)Hvenær gerðirðu þig síðast að fífli og hvernig? Ég geri mig reglulega að fífli og hef gaman af því! Ég reyni að taka sjálfa mig ekki of hátíðlega.Hringirðu stundum í vælubílinn? Já, oft! Ég er með hann á speed-dial.Tekurðu strætó? Ég geri það ekki, því miður.Hvað eyðirðu miklum tíma á Facebook á dag? Alltof miklum. Ég þori bara alls ekki að taka saman hversu miklum tíma. Úff.Ferðu hjá þér þegar þú hittir fræga eða heilsarðu þeim? Nei, ég fer alls ekki hjá mér. Ég knúsa þá sem ég þekki; sama hvort þeir eru frægir eða ekki.Lumarðu á einhverju sem fáir vinir þínir vita um þig? Tja, ég get enn farið í splitt og spíkat. Vissuð þið það?Hvað ætlarðu alls ekki að gera um helgina? Hitta leiðinlegt fólk og láta mér leiðast, bara alls ekki. Ég stefni á að hitta skemmtilegt fólk og njóta alls þess besta sem íslenskt sumar býður upp á. Er það ekki nokkuð skothelt plan?
Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira