Lífið

Sambandið búið

Kristjana Arnarsdóttir skrifar
Þau Nicole Scherzinger og Lewis Hamilton höfðu verið saman í fimm ár. Þau hættu saman nýverið vegna mikilla anna hjá þeim báðum.
Þau Nicole Scherzinger og Lewis Hamilton höfðu verið saman í fimm ár. Þau hættu saman nýverið vegna mikilla anna hjá þeim báðum.
Söngkonan Nicole Scherzinger og ökuþórinn Lewis Hamilton eru hætt saman. Hamilton og Scherzinger voru par í fimm ár en sökum mikillar vinnu hjá þeim báðum ákváðu þau að nú væri gott komið.

Parið eyddi ekki miklum tíma saman en Hamilton býr í Sviss um þessar mundir og einbeitir sér að kappakstursferli sínum, á meðan Scherzinger ferðast um Bretland ásamt X-factor teyminu þar í landi en hún situr í dómnefnd þáttarins.

„Það var erfitt fyrir þau að vera í sambandi, þau voru nánast aldrei í sama landinu,“ sagði heimildarmaður við dagblaðið The Sun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.