Lífið

Æfa brjálaða sirkussýningu

Sara McMahon skrifar
Sirkusævintýr Sýningin Pluto Crazy þykir ævintýraleg.
Sirkusævintýr Sýningin Pluto Crazy þykir ævintýraleg.
Sirkushópurinn Cirkus Xanti hefur tekið höndum saman við finnska sirkushópinn Sirkus Aikamoinen og er afraksturinn sýningin Pluto Crazy.



Hringsnýst Þessi fjöllistamaður hringsnerist um gólfið. Fréttablaðið/valli
Sýningin er hluti af Sirkuslistahátíð Norræna hússins sem hefst á morgun og stendur til 14. júlí. Sirkus Aikamoinen var kosin ein af björtustu vonum sirkusheimsins í Evrópu árið 2011.

Nafn sýningarinnar er dregið af franska orðatiltækinu „plut tôt crazy“ sem þýðir að vera brjálaður. Ljósmyndari Fréttablaðsins leit inn á æfingu hjá hópunum og myndaði brjálæðið.

Hangið á hvolfi Fjöllistafólkið lék listir sínar fyrir ljósmyndara Fréttablaðsins.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.