Lífið

Kann ekki við Los Angeles

Emma Watson tekur rigninguna og rokið í Englandi fram yfir sólina í L.A.
Emma Watson tekur rigninguna og rokið í Englandi fram yfir sólina í L.A.
Emma Watson segir að hún gæti aldrei búið í Los Angeles.

Leikkonan unga segist vera svo háð ensku veðráttunni, rigningunni og hvassviðrinu, að hún gæti ómögulega ímyndað sér að búa í hinni sólríku Los Angeles.

"Ég er bara ensk stúlka af lífi og sál. Heimurinn er svo breyttur. Allir keyra um í bílum en mér finnst svo fínt að labba. Og svo er alltaf svo hrikalega heitt. Mér finnst rigningin góð," sagði leikkonan um stórborgina Los Angeles.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.