Lífið

Töfrandi sirkus fyrir alla fjölskylduna

Marín Manda skrifar
Cirkus Cirkör sýningin frumsýnd.
Cirkus Cirkör sýningin frumsýnd. Fréttablaðið /Daníel
Vigdís Finnbogadóttir og dóttir hennar Ástríður voru kátar.
Volcano-sirkushátíðin fer fram í Vatnsmýrinni dagana 8.-14. júlí og síðastliðið fimmtudagskvöld var frumsýning sænska sirkussins, Cirkus Cirkör í Borgarleikhúsinu.

Volcano-hátíðin er opin öllum aldurshópum og á frumsýningu Cirkus Cirkör voru samankomin ýmis kunnugleg andlit með glöðum börnum sínum. Meðal gesta voru fyrrum forseti Íslands, Vigdís Finnbogadóttir ásamt dóttur sinni Ástríði. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.