Inniheldur aðeins 1/7 af hitaeiningum venjulegrar pitsu: Uppskrift að blómkálspítsubotni Marín Manda skrifar 19. júlí 2013 09:30 María Rós Gústavsdóttir hefur dálæti á hollu mataræði. María Rós Gústavsdóttir er nemandi á öðru ári í Verslunarskólanum en hún hefur mikinn áhuga á lágkolvetna mataræði. María deilir hér skemmtilegri uppskrift að lágkolvetna pitsu með geitaosti og pepperoni. Pitsan inniheldur aðeins 1/7 af þeim hitaeiningum sem eru í venjulegri pitsu. Blómkálspitsubotn Hann er sykur-, hveiti- og gerlaus.Blómkálshaus1 egg1/3 bolli mozzarella-ostur½ tsk. fennel1 tsk. ítalskt krydd¼ tsk. salt1 tsk. pipar Setjið blómkálshausinn í matvinnsluvél og fínmalið hann í litla bita, setjið svo í skál og í örbylgjuofn í 7 mínútur. Setjið því næst allt í viskustykki og kreistið allan vökva úr blómkálinu. Bætið egginu, ostinum og kryddinu við blómkálið og setjið þunnt lag á bökunarpappír. Bakist í 15-20 mín á 180 gráðum. Svo eru tómatpúrra, ostur, geitaostur, pepperoni og tómatur sett ofan á. Síðan er blómkálspitsan sett aftur í ofninn í u.þ.b. 5 mín. Setjið klettasalat yfir seinast. Blómkál Grænmetisréttir Pítsur Uppskriftir Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
María Rós Gústavsdóttir er nemandi á öðru ári í Verslunarskólanum en hún hefur mikinn áhuga á lágkolvetna mataræði. María deilir hér skemmtilegri uppskrift að lágkolvetna pitsu með geitaosti og pepperoni. Pitsan inniheldur aðeins 1/7 af þeim hitaeiningum sem eru í venjulegri pitsu. Blómkálspitsubotn Hann er sykur-, hveiti- og gerlaus.Blómkálshaus1 egg1/3 bolli mozzarella-ostur½ tsk. fennel1 tsk. ítalskt krydd¼ tsk. salt1 tsk. pipar Setjið blómkálshausinn í matvinnsluvél og fínmalið hann í litla bita, setjið svo í skál og í örbylgjuofn í 7 mínútur. Setjið því næst allt í viskustykki og kreistið allan vökva úr blómkálinu. Bætið egginu, ostinum og kryddinu við blómkálið og setjið þunnt lag á bökunarpappír. Bakist í 15-20 mín á 180 gráðum. Svo eru tómatpúrra, ostur, geitaostur, pepperoni og tómatur sett ofan á. Síðan er blómkálspitsan sett aftur í ofninn í u.þ.b. 5 mín. Setjið klettasalat yfir seinast.
Blómkál Grænmetisréttir Pítsur Uppskriftir Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira