Inniheldur aðeins 1/7 af hitaeiningum venjulegrar pitsu: Uppskrift að blómkálspítsubotni Marín Manda skrifar 19. júlí 2013 09:30 María Rós Gústavsdóttir hefur dálæti á hollu mataræði. María Rós Gústavsdóttir er nemandi á öðru ári í Verslunarskólanum en hún hefur mikinn áhuga á lágkolvetna mataræði. María deilir hér skemmtilegri uppskrift að lágkolvetna pitsu með geitaosti og pepperoni. Pitsan inniheldur aðeins 1/7 af þeim hitaeiningum sem eru í venjulegri pitsu. Blómkálspitsubotn Hann er sykur-, hveiti- og gerlaus.Blómkálshaus1 egg1/3 bolli mozzarella-ostur½ tsk. fennel1 tsk. ítalskt krydd¼ tsk. salt1 tsk. pipar Setjið blómkálshausinn í matvinnsluvél og fínmalið hann í litla bita, setjið svo í skál og í örbylgjuofn í 7 mínútur. Setjið því næst allt í viskustykki og kreistið allan vökva úr blómkálinu. Bætið egginu, ostinum og kryddinu við blómkálið og setjið þunnt lag á bökunarpappír. Bakist í 15-20 mín á 180 gráðum. Svo eru tómatpúrra, ostur, geitaostur, pepperoni og tómatur sett ofan á. Síðan er blómkálspitsan sett aftur í ofninn í u.þ.b. 5 mín. Setjið klettasalat yfir seinast. Blómkál Grænmetisréttir Pítsur Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf
María Rós Gústavsdóttir er nemandi á öðru ári í Verslunarskólanum en hún hefur mikinn áhuga á lágkolvetna mataræði. María deilir hér skemmtilegri uppskrift að lágkolvetna pitsu með geitaosti og pepperoni. Pitsan inniheldur aðeins 1/7 af þeim hitaeiningum sem eru í venjulegri pitsu. Blómkálspitsubotn Hann er sykur-, hveiti- og gerlaus.Blómkálshaus1 egg1/3 bolli mozzarella-ostur½ tsk. fennel1 tsk. ítalskt krydd¼ tsk. salt1 tsk. pipar Setjið blómkálshausinn í matvinnsluvél og fínmalið hann í litla bita, setjið svo í skál og í örbylgjuofn í 7 mínútur. Setjið því næst allt í viskustykki og kreistið allan vökva úr blómkálinu. Bætið egginu, ostinum og kryddinu við blómkálið og setjið þunnt lag á bökunarpappír. Bakist í 15-20 mín á 180 gráðum. Svo eru tómatpúrra, ostur, geitaostur, pepperoni og tómatur sett ofan á. Síðan er blómkálspitsan sett aftur í ofninn í u.þ.b. 5 mín. Setjið klettasalat yfir seinast.
Blómkál Grænmetisréttir Pítsur Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið