Kóngar og drottningar keppa í Hörpu Hanna Ólafsdóttir skrifar 23. júlí 2013 09:00 Georg Erlingsson Merrit, umsjónarmaður Draggkeppni Íslands 2013, segir keppnina í ár metnaðarfulla og skemmtilega. Mynd/Valli „Við höfum sett stemmninguna fyrir Gay Pride en þetta er í sextánda skiptið sem keppnin er haldin,“ segir Georg Erlingsson Merrit, umsjónarmaður Draggkeppni Íslands 2013. Að sögn Georgs er orðin mikil hefð fyrir keppninni sem verður sífellt stærri og metnaðarfyllri. „Þetta er þriðja árið sem keppnin er haldin í Hörpu sem er hálfgert draumahús. Það verður allt svo hádramatískt að sjá, mikið glimmer og mikill reykur. “ Þema keppninnar í ár er beauty is pain (and I‘m in a lot of pain), sem á íslensku myndi útleggjast sem fegurð fylgir sársauki (og ég er illa kvalinn.) Að sögn Georgs eru keppnisatriðin í ár átta og hvert öðru skemmtilegra. „Atriðin í ár eru átta en þó eru ellefu keppendur þar sem sum atriðin eru dúettar. Einnig koma fram kóngur og drottning ársins 2012 og kveðja titilinn sinn ásamt skemmtilegu opnunaratriði.“ Kynnir keppninnar er Diva Jackie Dupree sem kemur beint frá New York. Georg segir Jackie þekktan skemmtikraft á Manhattan sem kunni svo sannarlega að halda uppi stemmningunni. „Við hvetjum auðvitað alla til að koma, því keppnin í ár er stór og skemmtileg. Það hefur verið gaman að fylgjast með atriðunum þróast en eitt er víst að draggdrottningar detta aldrei úr tísku.“ Draggkeppni Íslands fer fram 7. ágúst í Eldborgarsal Hörpu. Hægt er að nálgast miða inni á harpa.is eða midi.is eða kaupa þá í afgreiðslu Hörpu. Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Sjá meira
„Við höfum sett stemmninguna fyrir Gay Pride en þetta er í sextánda skiptið sem keppnin er haldin,“ segir Georg Erlingsson Merrit, umsjónarmaður Draggkeppni Íslands 2013. Að sögn Georgs er orðin mikil hefð fyrir keppninni sem verður sífellt stærri og metnaðarfyllri. „Þetta er þriðja árið sem keppnin er haldin í Hörpu sem er hálfgert draumahús. Það verður allt svo hádramatískt að sjá, mikið glimmer og mikill reykur. “ Þema keppninnar í ár er beauty is pain (and I‘m in a lot of pain), sem á íslensku myndi útleggjast sem fegurð fylgir sársauki (og ég er illa kvalinn.) Að sögn Georgs eru keppnisatriðin í ár átta og hvert öðru skemmtilegra. „Atriðin í ár eru átta en þó eru ellefu keppendur þar sem sum atriðin eru dúettar. Einnig koma fram kóngur og drottning ársins 2012 og kveðja titilinn sinn ásamt skemmtilegu opnunaratriði.“ Kynnir keppninnar er Diva Jackie Dupree sem kemur beint frá New York. Georg segir Jackie þekktan skemmtikraft á Manhattan sem kunni svo sannarlega að halda uppi stemmningunni. „Við hvetjum auðvitað alla til að koma, því keppnin í ár er stór og skemmtileg. Það hefur verið gaman að fylgjast með atriðunum þróast en eitt er víst að draggdrottningar detta aldrei úr tísku.“ Draggkeppni Íslands fer fram 7. ágúst í Eldborgarsal Hörpu. Hægt er að nálgast miða inni á harpa.is eða midi.is eða kaupa þá í afgreiðslu Hörpu.
Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Sjá meira