Ofát er ein af dauðasyndunum sjö Marín Manda skrifar 2. ágúst 2013 19:00 Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson Lífið spurði Jóhannes Hauk Jóhannesson spjörunum úr og komst að því að það sé til siðs meðal frægra að heilsast á götum útiNafn: Jóhannes Haukur Jóhannesson.ALDUR: 33 ára.STARF: Leikari.Hvern faðmaðir þú síðast?"Börnin mín bæði samtímis." En kysstir?"Annað barna minna, vil ekki segja hvort til að gera ekki upp á milli. Það verður allt brjálað ef maður gerir upp á milli. Ekki rugga bátnum."Hver kom þér síðast á óvart og hvernig? "Gói félagi minn. Við áttum góða dagsferð á Grundarfjörð um daginn og spjölluðum mikið í bílnum. Hann ljóstraði upp ýmsu um efnistök í Stundinni okkar sem hann stjórnar í vetur. Þetta er allt trúnaðarmál en hann kom mér skemmtilega á óvart með fyrirætlunum sínum."Hvaða galla í eigin fari ertu búin að umbera allt of lengi? "Ofát eða skammtastærðir. Þetta er ein af dauðasyndunum sjö og minn eini veikleiki. Það er nefnilega heldur ekkert gott að borða of mikið af góðum hitaeiningum. Hófsemi er eitthvað sem ég þrái að ná tökum á."Ertu hörundsár? "Minna með aldrinum. Held það sé þroskamerki. Ég reyni að leggja mig fram við að skilja hvað fólki gengur til með því sem það segir og gerir, það er ekki hollt að horfa alltaf á hlutina bara frá sínum bæjardyrum."Dansarðu þegar enginn sér til? "Já, mikið. Það er til að æfa mig fyrir það þegar fólk er að horfa. Hvenær gerðirðu þig síðast að fífli og hvernig? Held að maður geri sig mest að fífli með dónaskap og vanvirðingu gagnvart öðrum. En ég vil síður tíunda mína mannlegu bresti á blaðsíðum fjölmiðla og fer því ekki nánar út í þá sálma." Hringirðu stundum í vælubílinn? "Nei, ég veit að hann er mjög upptekinn annars staðar."Tekurðu strætó? Já, það kemur oft fyrir. Þá er gott að eiga strætómiða, því þeir eru mjög hagkvæmir. Hvað eyðirðu miklum tíma á Facebook á dag? 5-10 mínútum, kannski.Ferðu hjá þér þegar þú hittir fræga eða heilsarðu þeim? "Ég heilsa þeim, enda landsfrægur maður sjálfur. Það er til siðs meðal frægra að heilsast á götum úti, þó svo við þekkjumst kannski ekki persónulega. Þetta hefur eitthvað með sameiginlega stöðu eða upplifun að gera. Svona eins og þegar maður stendur í röð, þá má maður eiga orðaskipti við aðra í röðinni."Hvað ætlarðu alls ekki að gera um helgina? "Ég ætla mér alls ekki á útihátíð. Enda allt of seint að pæla í því núna. Mér er nær." Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Lífið spurði Jóhannes Hauk Jóhannesson spjörunum úr og komst að því að það sé til siðs meðal frægra að heilsast á götum útiNafn: Jóhannes Haukur Jóhannesson.ALDUR: 33 ára.STARF: Leikari.Hvern faðmaðir þú síðast?"Börnin mín bæði samtímis." En kysstir?"Annað barna minna, vil ekki segja hvort til að gera ekki upp á milli. Það verður allt brjálað ef maður gerir upp á milli. Ekki rugga bátnum."Hver kom þér síðast á óvart og hvernig? "Gói félagi minn. Við áttum góða dagsferð á Grundarfjörð um daginn og spjölluðum mikið í bílnum. Hann ljóstraði upp ýmsu um efnistök í Stundinni okkar sem hann stjórnar í vetur. Þetta er allt trúnaðarmál en hann kom mér skemmtilega á óvart með fyrirætlunum sínum."Hvaða galla í eigin fari ertu búin að umbera allt of lengi? "Ofát eða skammtastærðir. Þetta er ein af dauðasyndunum sjö og minn eini veikleiki. Það er nefnilega heldur ekkert gott að borða of mikið af góðum hitaeiningum. Hófsemi er eitthvað sem ég þrái að ná tökum á."Ertu hörundsár? "Minna með aldrinum. Held það sé þroskamerki. Ég reyni að leggja mig fram við að skilja hvað fólki gengur til með því sem það segir og gerir, það er ekki hollt að horfa alltaf á hlutina bara frá sínum bæjardyrum."Dansarðu þegar enginn sér til? "Já, mikið. Það er til að æfa mig fyrir það þegar fólk er að horfa. Hvenær gerðirðu þig síðast að fífli og hvernig? Held að maður geri sig mest að fífli með dónaskap og vanvirðingu gagnvart öðrum. En ég vil síður tíunda mína mannlegu bresti á blaðsíðum fjölmiðla og fer því ekki nánar út í þá sálma." Hringirðu stundum í vælubílinn? "Nei, ég veit að hann er mjög upptekinn annars staðar."Tekurðu strætó? Já, það kemur oft fyrir. Þá er gott að eiga strætómiða, því þeir eru mjög hagkvæmir. Hvað eyðirðu miklum tíma á Facebook á dag? 5-10 mínútum, kannski.Ferðu hjá þér þegar þú hittir fræga eða heilsarðu þeim? "Ég heilsa þeim, enda landsfrægur maður sjálfur. Það er til siðs meðal frægra að heilsast á götum úti, þó svo við þekkjumst kannski ekki persónulega. Þetta hefur eitthvað með sameiginlega stöðu eða upplifun að gera. Svona eins og þegar maður stendur í röð, þá má maður eiga orðaskipti við aðra í röðinni."Hvað ætlarðu alls ekki að gera um helgina? "Ég ætla mér alls ekki á útihátíð. Enda allt of seint að pæla í því núna. Mér er nær."
Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira