Opnari og einlægari Magnús Jónsson Ásgerður Ottesen skrifar 7. ágúst 2013 11:00 Magnús Jónsson semur lög á kassagítar Fréttablaðið/Arnþór „Ég hef verið að gera danstónlist undanfarin ár og langar til þess að hvíla mig á því í bili,“ segir Magnús Jónsson, leikari og tónlistarmaður. Magnús, sem margir þekkja úr þáttunum Réttur og hljómsveitinni Gus Gus, var að gefa út nýtt lag þar sem hann segir skilið við „alteregóið“ sitt úr poppheiminum. „Nýja lagið, My Everything, er samið á kassagítar og ég flyt það síðan yfir í tölvuna. Þetta er eitthvað sem ég hef ekki gert síðan í Silfurtónum hér í gamla daga. Ég er eflaust opnari og einlægari en áður. Kassagítarinn fær mann til þess að svara tilfinningum sínum betur.“Aðspurður segist Magnús nú vilja semja undir eigin nafni, en margir muna eflaust eftir honum úr rafdúettnum BB&Blake þar sem hann, ásamt Veru Sölvadóttur, gaf út plötu árið 2010. Til að byrja með ætlar hann að dreifa tónlistinni á Youtube og segir hann það koma sér vel þar sem hann geti hægt og rólega þróað tónlistina samhliða því að koma henni á framfæri. Hvað varðar myndbandið við lagið segir Magnús að það sé í stíl við tónlistina, hrátt og einfalt. „Ég tók myndbandið upp á gamla myndbandsupptökuvél einn og óstuddur, ég vildi hafa það í stíl við lagið.“ Magnús segist ekki vita hvenær aðdáendur megi eiga von á nýju plötunni. „Ég fer svolítið fram og til baka með það, þetta á allt eftir að skýrast betur með tímanum,“ segir Magnús Jónsson að lokum. Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
„Ég hef verið að gera danstónlist undanfarin ár og langar til þess að hvíla mig á því í bili,“ segir Magnús Jónsson, leikari og tónlistarmaður. Magnús, sem margir þekkja úr þáttunum Réttur og hljómsveitinni Gus Gus, var að gefa út nýtt lag þar sem hann segir skilið við „alteregóið“ sitt úr poppheiminum. „Nýja lagið, My Everything, er samið á kassagítar og ég flyt það síðan yfir í tölvuna. Þetta er eitthvað sem ég hef ekki gert síðan í Silfurtónum hér í gamla daga. Ég er eflaust opnari og einlægari en áður. Kassagítarinn fær mann til þess að svara tilfinningum sínum betur.“Aðspurður segist Magnús nú vilja semja undir eigin nafni, en margir muna eflaust eftir honum úr rafdúettnum BB&Blake þar sem hann, ásamt Veru Sölvadóttur, gaf út plötu árið 2010. Til að byrja með ætlar hann að dreifa tónlistinni á Youtube og segir hann það koma sér vel þar sem hann geti hægt og rólega þróað tónlistina samhliða því að koma henni á framfæri. Hvað varðar myndbandið við lagið segir Magnús að það sé í stíl við tónlistina, hrátt og einfalt. „Ég tók myndbandið upp á gamla myndbandsupptökuvél einn og óstuddur, ég vildi hafa það í stíl við lagið.“ Magnús segist ekki vita hvenær aðdáendur megi eiga von á nýju plötunni. „Ég fer svolítið fram og til baka með það, þetta á allt eftir að skýrast betur með tímanum,“ segir Magnús Jónsson að lokum.
Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira