Anda að sér ómenguðu kántríi Freyr Bjarnason skrifar 26. ágúst 2013 10:00 „Það verður gaman að koma þarna og anda að okkur ómenguðu kántríi,“ segir Bragi Valdimar Skúlason Baggalútur. Hljómsveitin flýgur í dag til Nashville, höfuðborgar sveitatónlistarinnar. Þar dvelur hún í eina viku við upptökur á næstu plötu sinni sem er væntanleg fyrir jól. Spurður hvort um hreinræktaða kántríplötu sé að ræða segir Bragi það því miður óumflýjanlegt. „Við biðjumst velvirðingar á því fyrir fram en þetta verður þjóðmenningarlegt kántrí.“ Baggalúti til halds og trausts við upptökurnar verða hljóðversspilarar sem hafa áður unnið með sveitinni. „Þetta samstarf byrjaði þegar okkur vantaði sjúklega hratt banjó á fyrstu plötuna, Pabbi þarf að vinna. Hann Ilya Toshinsky, sem er íþróttamaður á banjó, kemur og verður með okkur. Við munum setja upp hattana og bóna sporana og það verður fírað upp í blágresinu.“ Aðspurður hvort eingöngu frumsamin lög verði á plötunni segir Bragi kankvís: „Það hefur verið stefnan hjá okkur. Við stelum bara á jólunum.“ Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Það verður gaman að koma þarna og anda að okkur ómenguðu kántríi,“ segir Bragi Valdimar Skúlason Baggalútur. Hljómsveitin flýgur í dag til Nashville, höfuðborgar sveitatónlistarinnar. Þar dvelur hún í eina viku við upptökur á næstu plötu sinni sem er væntanleg fyrir jól. Spurður hvort um hreinræktaða kántríplötu sé að ræða segir Bragi það því miður óumflýjanlegt. „Við biðjumst velvirðingar á því fyrir fram en þetta verður þjóðmenningarlegt kántrí.“ Baggalúti til halds og trausts við upptökurnar verða hljóðversspilarar sem hafa áður unnið með sveitinni. „Þetta samstarf byrjaði þegar okkur vantaði sjúklega hratt banjó á fyrstu plötuna, Pabbi þarf að vinna. Hann Ilya Toshinsky, sem er íþróttamaður á banjó, kemur og verður með okkur. Við munum setja upp hattana og bóna sporana og það verður fírað upp í blágresinu.“ Aðspurður hvort eingöngu frumsamin lög verði á plötunni segir Bragi kankvís: „Það hefur verið stefnan hjá okkur. Við stelum bara á jólunum.“
Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira