Nýtti Eurovision-ferðalagið vel Freyr Bjarnason skrifar 11. september 2013 09:00 Blúsarinn Beggi Smári spilar á tvennum tónleikum í Kaupmannahöfn og Malmö í kvöld og á föstudaginn. Fyrri tónleikarnir verða á staðnum Mojo í Kaupmannahöfn. Beggi tryggði sér giggin þegar hann var staddur í Malmö að syngja bakraddir fyrir Eyþór Inga í Eurovision. „Það er ekkert auðvelt að fá að spila þarna,“ segir hann um Mojo. „Þetta er kannski helsti blúsklúbburinn á Norðurlöndum. Ég skaust yfir eitt kvöldið og tók þátt í djammi.“ Þeir sem reka staðinn voru svo hrifnir af frammistöðu hans að hann var bókaður á tónleikana sem verða í kvöld. Í sömu ferð tryggði hann sér einnig gigg í Malmö. Ferðin leggst vel í Begga, sem tekur trommarann Friðrik Geirdal Júlíusson með sér út. Þeim til halds og trausts verður danskur bassaleikari, Thorkil Christensen. Beggi hefur farið víða til að kynna sólóplötu sína, Mood, sem kom út 2011. Meðal annars spilaði hann á blúshátíð í Wales. Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Blúsarinn Beggi Smári spilar á tvennum tónleikum í Kaupmannahöfn og Malmö í kvöld og á föstudaginn. Fyrri tónleikarnir verða á staðnum Mojo í Kaupmannahöfn. Beggi tryggði sér giggin þegar hann var staddur í Malmö að syngja bakraddir fyrir Eyþór Inga í Eurovision. „Það er ekkert auðvelt að fá að spila þarna,“ segir hann um Mojo. „Þetta er kannski helsti blúsklúbburinn á Norðurlöndum. Ég skaust yfir eitt kvöldið og tók þátt í djammi.“ Þeir sem reka staðinn voru svo hrifnir af frammistöðu hans að hann var bókaður á tónleikana sem verða í kvöld. Í sömu ferð tryggði hann sér einnig gigg í Malmö. Ferðin leggst vel í Begga, sem tekur trommarann Friðrik Geirdal Júlíusson með sér út. Þeim til halds og trausts verður danskur bassaleikari, Thorkil Christensen. Beggi hefur farið víða til að kynna sólóplötu sína, Mood, sem kom út 2011. Meðal annars spilaði hann á blúshátíð í Wales.
Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira