Morgunverðarjógúrt með ristuðum hnetum og ávöxtum Marín Manda skrifar 27. september 2013 10:00 Kári Gunnarsson Kári Gunnarsson er grafískur teiknari sem hefur mikinn áhuga á bragðgóðum og heimatilbúnum mat. Hér deilir hann uppskrift að morgunverðarjógúrti með ristuðum hnetum og ávöxtum en einn skammtur inniheldur u.þ.b. 15 grömm af kolvetnum. Ristaðar hnetur 2 msk. valhnetur (saxaðar) 2 msk. möndlur (saxaðar) 2 msk. kókosflögur 1 msk. smjör Bræðið smjörið á heitri pönnu og ristið hneturnar og kókosflögurnar í smástund. Sett í skál og látið kólna. Jógúrtblandan 2 msk. hreint skyr 2 msk. grískt jógúrt 4 msk. kókosolía (fljótandi) 2 msk. Torani-raspberry síróp Allt pískað vel saman í skál. Ávextir 6 jarðarber 1 lárperaSkorið í litla bita. Samsetning Jógúrtblandan er sett í tvær skálar. Berin, avókadó og hnetublandan sett ofan á. 2 msk. af rjóma og Torani-síróp efst. Dýrindis morgunverður í einni skál. Dögurður Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið
Kári Gunnarsson er grafískur teiknari sem hefur mikinn áhuga á bragðgóðum og heimatilbúnum mat. Hér deilir hann uppskrift að morgunverðarjógúrti með ristuðum hnetum og ávöxtum en einn skammtur inniheldur u.þ.b. 15 grömm af kolvetnum. Ristaðar hnetur 2 msk. valhnetur (saxaðar) 2 msk. möndlur (saxaðar) 2 msk. kókosflögur 1 msk. smjör Bræðið smjörið á heitri pönnu og ristið hneturnar og kókosflögurnar í smástund. Sett í skál og látið kólna. Jógúrtblandan 2 msk. hreint skyr 2 msk. grískt jógúrt 4 msk. kókosolía (fljótandi) 2 msk. Torani-raspberry síróp Allt pískað vel saman í skál. Ávextir 6 jarðarber 1 lárperaSkorið í litla bita. Samsetning Jógúrtblandan er sett í tvær skálar. Berin, avókadó og hnetublandan sett ofan á. 2 msk. af rjóma og Torani-síróp efst. Dýrindis morgunverður í einni skál.
Dögurður Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið