Beyoncé vill barnvænt búningsherbergi 17. október 2013 20:00 Beyoncé vill að búningsherbergi sitt sé hvítt og barnvænt. Nordicphotos/getty Bandaríska söngkonan Beyoncé fer fram á að tvö hvít handklæði, tvö stykki af Irish Spring sápustykkjum og hvít húsgögn séu í búningsherbergi hennar á tónleikaferðalögum. Tímaritið In Touch birti hluta af kröfulista söngkonunnar, en slíkur listi kallast rider á enskri tungu. Á kröfulistanum er farið fram á að búningsherbergin séu í anda setustofu og að hitinn þar inni sé passlegar 22 gráður. Búningsherbergin eiga einnig að vera barnvæn, þar eiga hvorki að vera hvöss horn eða vírar, og maturinn á að vera borinn fram á dúkuðu borði. Skiptar skoðanir eru á því hvort kröfulisti Beyoncé sé óhóflegur eður ei, en hún tekur dóttur sína, Blue Ivy, með á tónleikaferðalög sín og því eðlilegt að söngkonan reyni að búa þannig um hnútana að barninu líði sem best.Kröfulisti Beyoncé: Ilmkerti sem ilma af vínberjum. Hvít húsgöng, þar á meðal sófi, legubekkur og gardínur. Spegill í fullri lengd. Tvö gólfteppi. Tvö hvít handklæði. Sápuskammtari. Tvö Irish Spring sápustykki. Borðstofuborð sem er 250 sentimetrar að lengd. Þrjár litlar ruslatunnur. Matvinnsluvél svo hægt sé að búa til ávaxtadrykki. Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Bandaríska söngkonan Beyoncé fer fram á að tvö hvít handklæði, tvö stykki af Irish Spring sápustykkjum og hvít húsgögn séu í búningsherbergi hennar á tónleikaferðalögum. Tímaritið In Touch birti hluta af kröfulista söngkonunnar, en slíkur listi kallast rider á enskri tungu. Á kröfulistanum er farið fram á að búningsherbergin séu í anda setustofu og að hitinn þar inni sé passlegar 22 gráður. Búningsherbergin eiga einnig að vera barnvæn, þar eiga hvorki að vera hvöss horn eða vírar, og maturinn á að vera borinn fram á dúkuðu borði. Skiptar skoðanir eru á því hvort kröfulisti Beyoncé sé óhóflegur eður ei, en hún tekur dóttur sína, Blue Ivy, með á tónleikaferðalög sín og því eðlilegt að söngkonan reyni að búa þannig um hnútana að barninu líði sem best.Kröfulisti Beyoncé: Ilmkerti sem ilma af vínberjum. Hvít húsgöng, þar á meðal sófi, legubekkur og gardínur. Spegill í fullri lengd. Tvö gólfteppi. Tvö hvít handklæði. Sápuskammtari. Tvö Irish Spring sápustykki. Borðstofuborð sem er 250 sentimetrar að lengd. Þrjár litlar ruslatunnur. Matvinnsluvél svo hægt sé að búa til ávaxtadrykki.
Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira