Catalína opnar tískuvöruverslun Kristján Hjálmarsson skrifar 24. september 2013 14:37 Catalina hefur sagt skilið við vændið og hefur opnað stórglæsilega tískuvöruverslun í Holtagörðum. Valli „Þegar ég var lítil stúlka þá dreymdi mig um að opna mína eigin fatabúð. Það má segja að þetta hafi verið draumur minn alla tíð að opna verslun með fallegum fötum. Tíska hefur alltaf verið stór hluti af lífi mínu,“ segir Catalina Ncoco. Sá draumur hefur nú ræst. Catalina er nú stolt kaupsýslukona og búðareigandi en hún opnaði nýverið tískuvöruverslun í Holtagörðum sem heitir Miss Miss. Þetta er ítölsk verslunarkeðja og má finna Miss Miss í helstu borgum heims.Í dag er Catalina stolt kaupsýslukona og búðareigandi.ValliCatalina var fyrirferðarmikil í fjölmiðlum á árum áður, á árinu 2009 og þar um kring, en hún var fundin sek um að gera út stúlkur í vændi og hlaut þungan fangelsisdóm. Í sögu hennar Hið dökka man kemur fram að hún eigi erfitt með að skilja hvað hún gerði rangt, hún hafi ekki gert neitt á neins hlut. En nú er komið annað hljóð í Catalinu. „Margir þekkja sögu mína í gegnum fjölmiðla. En með opnun þessarar búðar er nýr kafli að hefjast í lífi mínu.“ Catalina er mjög stolt af búð sinni, hún segist hafa lagt blóð, svita og tár í að koma henni á fót. „Allir hafa einhvern tíma gert mistök á lífsleiðinni. Ég geri mér vel grein fyrir því að ég gerði mistök. Ég horfist í augu við það. En þessi mistök heyra nú fortíðinni til. Og ég vona að fólk gefi mér tækifæri. Tækifæri á að sanna mig. Ég er stolt kona í dag.“ Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Sjá meira
„Þegar ég var lítil stúlka þá dreymdi mig um að opna mína eigin fatabúð. Það má segja að þetta hafi verið draumur minn alla tíð að opna verslun með fallegum fötum. Tíska hefur alltaf verið stór hluti af lífi mínu,“ segir Catalina Ncoco. Sá draumur hefur nú ræst. Catalina er nú stolt kaupsýslukona og búðareigandi en hún opnaði nýverið tískuvöruverslun í Holtagörðum sem heitir Miss Miss. Þetta er ítölsk verslunarkeðja og má finna Miss Miss í helstu borgum heims.Í dag er Catalina stolt kaupsýslukona og búðareigandi.ValliCatalina var fyrirferðarmikil í fjölmiðlum á árum áður, á árinu 2009 og þar um kring, en hún var fundin sek um að gera út stúlkur í vændi og hlaut þungan fangelsisdóm. Í sögu hennar Hið dökka man kemur fram að hún eigi erfitt með að skilja hvað hún gerði rangt, hún hafi ekki gert neitt á neins hlut. En nú er komið annað hljóð í Catalinu. „Margir þekkja sögu mína í gegnum fjölmiðla. En með opnun þessarar búðar er nýr kafli að hefjast í lífi mínu.“ Catalina er mjög stolt af búð sinni, hún segist hafa lagt blóð, svita og tár í að koma henni á fót. „Allir hafa einhvern tíma gert mistök á lífsleiðinni. Ég geri mér vel grein fyrir því að ég gerði mistök. Ég horfist í augu við það. En þessi mistök heyra nú fortíðinni til. Og ég vona að fólk gefi mér tækifæri. Tækifæri á að sanna mig. Ég er stolt kona í dag.“
Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Sjá meira