Peter: Skiptir mestu máli að vinna fyrir framan fólkið Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 16. ágúst 2013 22:00 Peter deilir við dómarann. „Maður er alltaf glaður þegar maður vinnur landsleik. Að vinna hér heima fyrir framan okkar áhorfendur er frábært,“ sagði Peter Öqvist þjálfari Íslands. „Það skipti strákana mestu máli að vinna fyrir framan okkar áhorfendur hér heima. Við vitum líka að það skiptir máli að fara ofar á styrkleikalista alþjóða körfuknattleikssambandsins. „Í fyrra byrjuðum við á botninum þar sem Ísland lék ekki árin á undan. Við settum nokkur lið aftur fyrir okkur þá og svo endurtókum við leikinn í ár. Ef Ísland nær að halda þessu striki þá er það leiðin til góðs árangurs. Ég er ánægður með að ná þessum sigri og öðru sæti riðilsins. „Við byrjðum mjög vel og náðum góðu forskoti. Svo fannst mér Rúmenía leika góða vörn og hindraði hlaupin okkar upp að körfunni og hraðaupphlaup okkar. Við skutum ekki eins vel og við getum og það skrifast bæði á okkur og vörn Rúmeníu,“ sagði Peter en Ísland hitti aðeins úr 3 af 21 þriggja stiga skoti sínu í leiknum og alls 23 af 56 skota sinna utan af velli. „Það er styrkleikamerki fyrir Ísland að vinna þegar liði skýtur illa. Það er mikil framför. „Við tökum þetta ár fyrir ár. Ég þarf tíma til að skoða stöðuna eftir þetta sumar. Ég hef notið mín mikils sem þjálfari Íslands. Ég er mjög ánægður með hvað körfuknattleikssambandið er að gera. Hvað allir í kringum körfuboltann eru að gera. Íslensk menning og landið er fallegt. „Leikmenn liðsins er mjög faglegir og reyna allt hvað þeir geta. Þetta er frábær hópur að vinna með en við verðum að sjá til með hvað framtíðin ber í skauti sér. „Það er frábær hvernig ungu mennirnir komu inn í hópinn (Martin Hermannsson, Ragnar Nathanaelsson og Stefán Karl Torfason). Það eru fleiri ungir strákar á leiðinni og svo aðrir eldri leikmenn líka sem eiga erindi í hópinn. Framtíðin lítur vel út fyrir Ísland.“ Íslenski körfuboltinn Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fleiri fréttir Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið Sjá meira
„Maður er alltaf glaður þegar maður vinnur landsleik. Að vinna hér heima fyrir framan okkar áhorfendur er frábært,“ sagði Peter Öqvist þjálfari Íslands. „Það skipti strákana mestu máli að vinna fyrir framan okkar áhorfendur hér heima. Við vitum líka að það skiptir máli að fara ofar á styrkleikalista alþjóða körfuknattleikssambandsins. „Í fyrra byrjuðum við á botninum þar sem Ísland lék ekki árin á undan. Við settum nokkur lið aftur fyrir okkur þá og svo endurtókum við leikinn í ár. Ef Ísland nær að halda þessu striki þá er það leiðin til góðs árangurs. Ég er ánægður með að ná þessum sigri og öðru sæti riðilsins. „Við byrjðum mjög vel og náðum góðu forskoti. Svo fannst mér Rúmenía leika góða vörn og hindraði hlaupin okkar upp að körfunni og hraðaupphlaup okkar. Við skutum ekki eins vel og við getum og það skrifast bæði á okkur og vörn Rúmeníu,“ sagði Peter en Ísland hitti aðeins úr 3 af 21 þriggja stiga skoti sínu í leiknum og alls 23 af 56 skota sinna utan af velli. „Það er styrkleikamerki fyrir Ísland að vinna þegar liði skýtur illa. Það er mikil framför. „Við tökum þetta ár fyrir ár. Ég þarf tíma til að skoða stöðuna eftir þetta sumar. Ég hef notið mín mikils sem þjálfari Íslands. Ég er mjög ánægður með hvað körfuknattleikssambandið er að gera. Hvað allir í kringum körfuboltann eru að gera. Íslensk menning og landið er fallegt. „Leikmenn liðsins er mjög faglegir og reyna allt hvað þeir geta. Þetta er frábær hópur að vinna með en við verðum að sjá til með hvað framtíðin ber í skauti sér. „Það er frábær hvernig ungu mennirnir komu inn í hópinn (Martin Hermannsson, Ragnar Nathanaelsson og Stefán Karl Torfason). Það eru fleiri ungir strákar á leiðinni og svo aðrir eldri leikmenn líka sem eiga erindi í hópinn. Framtíðin lítur vel út fyrir Ísland.“
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fleiri fréttir Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið Sjá meira