Danadrottning á Bessastöðum Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 12. nóvember 2013 22:05 Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Margrét Þórhildur Danadrottning og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra skemmtu sér vel við hátíðarhöldin. Mynd/Valgarður Margrét Þórhildur II Danadrottning er á Íslandi í tilefni af 350 ára afmæli Árna Magnússonar handritasafnara. Í kvöld snæddi hún hátíðarkvöldverð með Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands á Bessastöðum. Meðal gesta voru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Siguður Líndal lagaprófessor og Arnaldur Indriðason rithöfundur. Boðið var upp á grænmeti borið fram með reyktum áli og fylltu eggi í forrétt. Í aðalrétt var sunnlenskur lax með íslensku rótargrænmeti og í eftirrétt var súkkulaðikaka með jarðaberjum. Í ræðu Ólafs Ragnars kom fram að Þórhildur drottning er sá þjóðhöfðingi erlendur sem oftast hefur setið til borðs á Bessastöðum, sem hann sagði í senn skemmtilega sönnun á einstakri vináttu þjóðanna og um leið vitnisburð um að enn séu þær að bæta nýjum köflum við söguna.Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Margrét Þórhildur Danadrottning og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra skemmtu sér vel við hátíðarhöldin.Mynd/ValliSigurður Líndal lagaprófessor var meðal gesta Ólafs Ragnars á hátíðarkvöldverðinum.Mynd/ValliArnarldur Indriðason rithöfundur átti góða kvöldstund með Margréti Þórhildi Danadrottningu yfir hátíðarkvöldverði.Mynd/Valli Forseti Íslands Kóngafólk Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Margrét Þórhildur II Danadrottning er á Íslandi í tilefni af 350 ára afmæli Árna Magnússonar handritasafnara. Í kvöld snæddi hún hátíðarkvöldverð með Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands á Bessastöðum. Meðal gesta voru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Siguður Líndal lagaprófessor og Arnaldur Indriðason rithöfundur. Boðið var upp á grænmeti borið fram með reyktum áli og fylltu eggi í forrétt. Í aðalrétt var sunnlenskur lax með íslensku rótargrænmeti og í eftirrétt var súkkulaðikaka með jarðaberjum. Í ræðu Ólafs Ragnars kom fram að Þórhildur drottning er sá þjóðhöfðingi erlendur sem oftast hefur setið til borðs á Bessastöðum, sem hann sagði í senn skemmtilega sönnun á einstakri vináttu þjóðanna og um leið vitnisburð um að enn séu þær að bæta nýjum köflum við söguna.Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Margrét Þórhildur Danadrottning og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra skemmtu sér vel við hátíðarhöldin.Mynd/ValliSigurður Líndal lagaprófessor var meðal gesta Ólafs Ragnars á hátíðarkvöldverðinum.Mynd/ValliArnarldur Indriðason rithöfundur átti góða kvöldstund með Margréti Þórhildi Danadrottningu yfir hátíðarkvöldverði.Mynd/Valli
Forseti Íslands Kóngafólk Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira