Landsliðsstrákar framtíðarinnar spila þrjá leiki við Norðmenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2013 11:30 Tvíburarnir Henrik og Hlynur Bjarnasynir eru í íslenska hópnum en þeir eru báðir í FH. Mynd/Fésbókin Íslenska sextán ára landslið karla í handbolta verður í sviðsljósinu um helgina þegar liðið spilar þrjá æfingaleiki við Norðmenn og fara þeir allir fram í Austurbergi í Efra-Breiðholti. ÍR-ingar sjá um umgjörðina en hún er búin að vera frábær hjá þeim í N1-deild karla í vetur. HSÍ hvetur áhorfendur il að mæta á þessa leiki en þar fær fólk gott tækifæri til að sjá framtíðarleikmenn Íslands spila gegn erfiðum andstæðingum. Frítt verður inn á alla leikina. Einar Guðmundsson þjálfar sextán ára landsliðið en allir leikmenn liðsins spila hér á landi nema Sigtryggur Rúnarsson, sonur Rúnars Sigtryggssonar sem spilar með Aue í Þýskalandi. Leikmennirnir sem spila hér heima koma frá tólf félögum en Haukar og Fram á flesta leikmenn í 21 manna hópi eða þrjá hvort félag.Leikirnir verða sem hér segir: Föstudagur 4. janúar kl. 19.00 Laugardagur 5.janúar kl. 15.30 Sunnudagur 6.janúar kl. 12.00Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir í hópinn að þessu sinni: Arnar Freyr Arnarson - Fram Arnar Þór Fylkisson - Þór Birkir Benediktsson – Afturelding Dagur Arnarsson – ÍBV Daníel Guðmundsson - Fram Darri Sigþórsson – Valur Egill Magnússon – Stjarnan Grétar Ari Guðjónsson – Haukar Henrik Bjarnason – FH Hergeir Grímsson - Selfoss Hjalti Már Hjaltason - Grótta Hlynur Bjarnason – FH Leonharð Harðarson – Haukar Óðinn Þór Ríkharðsson – HK Ómar Ingi Magnússon - Selfoss Ragnar Þór Kjartansson – Fram Sigtryggur Rúnarsson - Aue Sturla Magnússon – Valur Sævar Ingi Eiðsson – Selfoss Þorgeir Bjarki Davíðsson – Grótta Þórarinn Leví Traustason – Haukar Þjálfari: Einar Guðmundsson Aðstoðarþjálfari: Sebastian Alexandersson Aðstoðarþjálfari: Stefán Árnason Sjúkraþjálfari: Jón Birgir Guðmundsson Leikgreining: Halldór Stefán Haraldsson Íslenski handboltinn Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Íslenska sextán ára landslið karla í handbolta verður í sviðsljósinu um helgina þegar liðið spilar þrjá æfingaleiki við Norðmenn og fara þeir allir fram í Austurbergi í Efra-Breiðholti. ÍR-ingar sjá um umgjörðina en hún er búin að vera frábær hjá þeim í N1-deild karla í vetur. HSÍ hvetur áhorfendur il að mæta á þessa leiki en þar fær fólk gott tækifæri til að sjá framtíðarleikmenn Íslands spila gegn erfiðum andstæðingum. Frítt verður inn á alla leikina. Einar Guðmundsson þjálfar sextán ára landsliðið en allir leikmenn liðsins spila hér á landi nema Sigtryggur Rúnarsson, sonur Rúnars Sigtryggssonar sem spilar með Aue í Þýskalandi. Leikmennirnir sem spila hér heima koma frá tólf félögum en Haukar og Fram á flesta leikmenn í 21 manna hópi eða þrjá hvort félag.Leikirnir verða sem hér segir: Föstudagur 4. janúar kl. 19.00 Laugardagur 5.janúar kl. 15.30 Sunnudagur 6.janúar kl. 12.00Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir í hópinn að þessu sinni: Arnar Freyr Arnarson - Fram Arnar Þór Fylkisson - Þór Birkir Benediktsson – Afturelding Dagur Arnarsson – ÍBV Daníel Guðmundsson - Fram Darri Sigþórsson – Valur Egill Magnússon – Stjarnan Grétar Ari Guðjónsson – Haukar Henrik Bjarnason – FH Hergeir Grímsson - Selfoss Hjalti Már Hjaltason - Grótta Hlynur Bjarnason – FH Leonharð Harðarson – Haukar Óðinn Þór Ríkharðsson – HK Ómar Ingi Magnússon - Selfoss Ragnar Þór Kjartansson – Fram Sigtryggur Rúnarsson - Aue Sturla Magnússon – Valur Sævar Ingi Eiðsson – Selfoss Þorgeir Bjarki Davíðsson – Grótta Þórarinn Leví Traustason – Haukar Þjálfari: Einar Guðmundsson Aðstoðarþjálfari: Sebastian Alexandersson Aðstoðarþjálfari: Stefán Árnason Sjúkraþjálfari: Jón Birgir Guðmundsson Leikgreining: Halldór Stefán Haraldsson
Íslenski handboltinn Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira