Lífið

Túrtappa-auglýsing slær í gegn

Ólöf Skaftadóttir skrifar
Auglýsing fyrir túrtappa hefur farið eins og eldur í sinu um netheima.

Auglýsingin hefur vakið gríðarlega lukku og meðal annars verið kölluð besta túrtappa-auglýsing í heimi af blaðamanni Huffington Post.

Fyrirtækið HelloFlo á heiðurinn af auglýsingunni vinsælu, sem stingur sannarlega í stúf við fyrri auglýsingar um túrtappa og dömubindi.

Auglýsingin fjallar um frakka 12 ára stúlku sem byrjar á blæðingum í sumarbúðum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.