Sótti ráð í smiðju Norðmanna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. ágúst 2013 09:00 Ólafur Kristjánsson. Mynd/Ernir „Ég ræddi við þjálfara Hödd sem mætti Aktobe. Hann gaf mér nokkur góð ráð sem ég ætti að geta nýtt mér," segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks. Þeir grænu og hvítu úr Kópavoginum sækja Aktobe heim í Kasakstan í fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Blikar slógu út Sturm Graz í 2. umferð en Aktobe hafði betur í baráttueinvígi gegn norska b-deildarliðinu Hödd. „Við höldum til Kasakstan sem litla liðið. Það er nóg að skoða styrkleikalistann hjá UEFA til þess að átta sig á því," segir Ólafur Kristjánsson í viðtali á heimasíðu Knattspyrnusambands Evrópu. „Við höfum hins vegar sankað að okkur heilmiklum upplýsingum um mótherjana úr leikjum þeirra í 1. og 2. umferð," segir Ólafur. Vísar hann þar meðal annars í samtal sitt við þjálfara Hödd. Breiðablik hefur spilað afar agaðan leik í Evrópudeildinni í vetur og á enn eftir að fá á sig mark. Liðið lagði andstæðing frá Andorra í 1. umferðinni samanlagt 4-0 og Sturm Graz 1-0. Við bætist að liðið lagði Rosenborg í síðari leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar sumarið 2011 2-0. Í fimm Evrópuleikjum í röð hafa Blikar haldið marki sínu hreinu. „Útileikurinn verður sérstaklega erfiður. Við þurfum að spila við veðuraðstæður sem við erum óvanir. Ég hef því lagt leikinn upp öðruvísi hvað það varðar," segir Ólafur. „Við spilum öðruvísi í Evrópukeppnum. Þá leggjum við meiri áherslu á að vera þéttir og bjóða ekki hættunni heim." Leikur Aktobe og Breiðabliks hefst klukkan 16 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Evrópudeild UEFA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira
„Ég ræddi við þjálfara Hödd sem mætti Aktobe. Hann gaf mér nokkur góð ráð sem ég ætti að geta nýtt mér," segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks. Þeir grænu og hvítu úr Kópavoginum sækja Aktobe heim í Kasakstan í fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Blikar slógu út Sturm Graz í 2. umferð en Aktobe hafði betur í baráttueinvígi gegn norska b-deildarliðinu Hödd. „Við höldum til Kasakstan sem litla liðið. Það er nóg að skoða styrkleikalistann hjá UEFA til þess að átta sig á því," segir Ólafur Kristjánsson í viðtali á heimasíðu Knattspyrnusambands Evrópu. „Við höfum hins vegar sankað að okkur heilmiklum upplýsingum um mótherjana úr leikjum þeirra í 1. og 2. umferð," segir Ólafur. Vísar hann þar meðal annars í samtal sitt við þjálfara Hödd. Breiðablik hefur spilað afar agaðan leik í Evrópudeildinni í vetur og á enn eftir að fá á sig mark. Liðið lagði andstæðing frá Andorra í 1. umferðinni samanlagt 4-0 og Sturm Graz 1-0. Við bætist að liðið lagði Rosenborg í síðari leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar sumarið 2011 2-0. Í fimm Evrópuleikjum í röð hafa Blikar haldið marki sínu hreinu. „Útileikurinn verður sérstaklega erfiður. Við þurfum að spila við veðuraðstæður sem við erum óvanir. Ég hef því lagt leikinn upp öðruvísi hvað það varðar," segir Ólafur. „Við spilum öðruvísi í Evrópukeppnum. Þá leggjum við meiri áherslu á að vera þéttir og bjóða ekki hættunni heim." Leikur Aktobe og Breiðabliks hefst klukkan 16 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira