Blása í herlúðra gegn lúsinni Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 5. september 2013 10:40 Hjúkrunarfræðinemar ætla að kemba börn og starfsfólk. Mynd/samsett mynd Eins og öll börnin sem byrjuð eru í skólanum að nýju á hausti er lúsin mætt á svæðið. Síðasta vetur var háð mikil barátta við lúsina og þá sérstaklega í Vesturbæjarskóla. „Síðasta vetur háðum við mikla baráttu. Við reyndum að losa okkur við lúsina úr hári barnanna okkar. Allir voru orðnir langþreyttir á fréttum af lúsinni sem dúkkaði alltaf upp aftur, ódrepandi að því virtist,“ segir í bréfi frá Döllu Jóhannsdóttur, formanni foreldrafélags Vesturbæjarskóla. „En nú blásum við í herlúðra og ráðumst til atlögu í byrjun skólaárs.“ Dalla segir í samtali við Vísis að starfsfólk og börn verði kembd tvisvar sinnum með mánaðar millibili. „Nemar á þriðja ári í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands munu koma og sjá um að kemba. Ef það finnst lús þá hringjum við í foreldra. Svo hringjum við aftur og athugum hvernig baráttan gangi. Einnig látum við frístundaheimili og leikskóla í hverfinu vita af þessu átaki og vonumst til að allir taki þátt,“ segir Dalla. Fleiri skólar berjast við lúsina þessa dagana og eru allir foreldrar hvattir til að kemba börnin. Samkvæmt sóttvarnasviði Landlæknis hafa lúsatilfelli fimmfaldast á einu ári. Höfuðlús er afar smitandi en lúsin getur leynst í hárinu í margar vikur án þess að kláði komi fram. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu embætti landlæknis. Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Eins og öll börnin sem byrjuð eru í skólanum að nýju á hausti er lúsin mætt á svæðið. Síðasta vetur var háð mikil barátta við lúsina og þá sérstaklega í Vesturbæjarskóla. „Síðasta vetur háðum við mikla baráttu. Við reyndum að losa okkur við lúsina úr hári barnanna okkar. Allir voru orðnir langþreyttir á fréttum af lúsinni sem dúkkaði alltaf upp aftur, ódrepandi að því virtist,“ segir í bréfi frá Döllu Jóhannsdóttur, formanni foreldrafélags Vesturbæjarskóla. „En nú blásum við í herlúðra og ráðumst til atlögu í byrjun skólaárs.“ Dalla segir í samtali við Vísis að starfsfólk og börn verði kembd tvisvar sinnum með mánaðar millibili. „Nemar á þriðja ári í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands munu koma og sjá um að kemba. Ef það finnst lús þá hringjum við í foreldra. Svo hringjum við aftur og athugum hvernig baráttan gangi. Einnig látum við frístundaheimili og leikskóla í hverfinu vita af þessu átaki og vonumst til að allir taki þátt,“ segir Dalla. Fleiri skólar berjast við lúsina þessa dagana og eru allir foreldrar hvattir til að kemba börnin. Samkvæmt sóttvarnasviði Landlæknis hafa lúsatilfelli fimmfaldast á einu ári. Höfuðlús er afar smitandi en lúsin getur leynst í hárinu í margar vikur án þess að kláði komi fram. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu embætti landlæknis.
Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira