Silfur Egils hættir á RÚV Boði Logason skrifar 19. júní 2013 11:07 Egill Helgason, sjónvarpsmaður Mynd/365 „Þetta eru blendnar tilfinningar en ég held að þetta sé rétt. Ég hef alltaf fylgt hugboðum mínum í þessum efnum,“ segir Egill Helgason sjónvarpsmaður, en þáttur hans Silfur Egils verður ekki á dagskrá Ríkisútvarpsins næsta vetur. Þátturinn hóf göngu sína á Skjá einum fyrir 14 árum síðan og segir Egill að nú sé þetta komið gott. „Ég nenni ekki að endurtaka mig ár eftir ár, þetta eru orðin fjórtán ár. Metnaður minn stendur til að gera eitthvað annað eftir þennan langa tíma í hádeginu á sunnudögum,“ segir hann. „Þetta er orðið svolítið endurtekningarsamt og á endanum verður maður orðinn gamall karl talandi við fólk sem er miklu yngra en maður sjálfur og segjandi sömu hlutina aftur og aftur. Þetta er allt gert í góðu samkomulagi og að mínu frumkvæði frekar en hitt,“ segir Egill í samtali við fréttastofu. Hann segist ekki vita hvort að annar þáttastjórnandi taki við af honum í Silfrinu, en líklega verði einhver þjóðmálaþáttur áfram í Ríkissjónvarpinu. „Það er langt í frá að ég sé að hætta á RÚV það er frekar að ég sé að fara í verkefni sem mér finnst skemmtilegri. Það verða þættir sem tengjast sögu, ferðaþættir og svo verður reyndar eitthvað þjóðmálatengt meðfram líka,“ segir hann. Í vetur verða sýndir þættir sem Egill hefur unnið að síðustu mánuði um Vestur-Íslendinga. Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
„Þetta eru blendnar tilfinningar en ég held að þetta sé rétt. Ég hef alltaf fylgt hugboðum mínum í þessum efnum,“ segir Egill Helgason sjónvarpsmaður, en þáttur hans Silfur Egils verður ekki á dagskrá Ríkisútvarpsins næsta vetur. Þátturinn hóf göngu sína á Skjá einum fyrir 14 árum síðan og segir Egill að nú sé þetta komið gott. „Ég nenni ekki að endurtaka mig ár eftir ár, þetta eru orðin fjórtán ár. Metnaður minn stendur til að gera eitthvað annað eftir þennan langa tíma í hádeginu á sunnudögum,“ segir hann. „Þetta er orðið svolítið endurtekningarsamt og á endanum verður maður orðinn gamall karl talandi við fólk sem er miklu yngra en maður sjálfur og segjandi sömu hlutina aftur og aftur. Þetta er allt gert í góðu samkomulagi og að mínu frumkvæði frekar en hitt,“ segir Egill í samtali við fréttastofu. Hann segist ekki vita hvort að annar þáttastjórnandi taki við af honum í Silfrinu, en líklega verði einhver þjóðmálaþáttur áfram í Ríkissjónvarpinu. „Það er langt í frá að ég sé að hætta á RÚV það er frekar að ég sé að fara í verkefni sem mér finnst skemmtilegri. Það verða þættir sem tengjast sögu, ferðaþættir og svo verður reyndar eitthvað þjóðmálatengt meðfram líka,“ segir hann. Í vetur verða sýndir þættir sem Egill hefur unnið að síðustu mánuði um Vestur-Íslendinga.
Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira