Frumleg marijúanabyssa Finnur Thorlacius skrifar 28. febrúar 2013 12:27 Afskaplega frumleg smíð, en í ólöglegum tilgangi þó Skýtur 14 kílóa marijuanapökkum 150 metra yfir landamærin. Ekki er að spyrja að hugkvæmninni hjá þeim er smygla eiturlyfjum milli landa. Ein sú allra framlegasta sést hér, þ.e. marijúanabyssa á pallbíl. Mexíkóska lögreglan hafði uppá þessum óvenjulega bíl í borginni Mexicali og segir að tilgangur hans sé að skjóta pökkum af marijúana yfir landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. Byssan skaut pökkunum ríflega 150 metra en hún er byggð úr plasthólki sem hlaupi, þrýstitanki úr stáli og gamalli bílvél sem býr til þrýstinginn sem skotið er með. Þyngd hvers marijúanapakka sem byssan skaut er 14 kíló og lögreglan hafði uppá 24 slíkum pökkum, samtals 336 kílóum. Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent
Skýtur 14 kílóa marijuanapökkum 150 metra yfir landamærin. Ekki er að spyrja að hugkvæmninni hjá þeim er smygla eiturlyfjum milli landa. Ein sú allra framlegasta sést hér, þ.e. marijúanabyssa á pallbíl. Mexíkóska lögreglan hafði uppá þessum óvenjulega bíl í borginni Mexicali og segir að tilgangur hans sé að skjóta pökkum af marijúana yfir landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. Byssan skaut pökkunum ríflega 150 metra en hún er byggð úr plasthólki sem hlaupi, þrýstitanki úr stáli og gamalli bílvél sem býr til þrýstinginn sem skotið er með. Þyngd hvers marijúanapakka sem byssan skaut er 14 kíló og lögreglan hafði uppá 24 slíkum pökkum, samtals 336 kílóum.
Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent