Mikil sóknarfæri í metanóli Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 30. júlí 2013 19:23 Kanadískt orkufyrirtæki hefur fjárfest í íslenska metanólfyrirtækinu Carbon Recycling International fyrir 600 milljónir króna. Þetta er stærsta erlenda fjárfesting hér á landi frá hruni. Methanex leggur til nýtt hlutfé í Carbon Recycling International, eða CRI, sem nemur 5 milljónum Bandaríkjadaga. Þetta eru um 600 milljónir króna. Er þetta mesta erlenda fjárfesting hér á landi frá hruni. CRI framleiðir og selur endurnýjanlegt metanól sem blandað er í bensín og telst sjálfbært eldsneyti sem skilar lágmarks sótspori. Eldsneytið er unnið í koltvísýringi og dregur úr losun gróðurhúsalofttegunda. CRI á og rekur verksmiðju í Svartsengi við Grindavík. Ljóst er að fjárfesting Methanex opnar fyrir möguleikann á stærri vinnslustöðvum. „Þessi fjárfesting Methanex gerir okkur kleift að klára þá verksmiðjuna í Svartsengi ásamt því að undirbúa stærri verksmiðjur sem við erum með á teikniborðinu," segir Sindri Sindrason, stjórnarformaður CRI. „Fyrsta fjárfestingin fer í að stækka verksmiðjuna sem fyrir er og við erum að skoða nokkra aðra staði hérna á Íslandi til að fjárfesta í stærri verksmiðjum í framtíðinni," segir John Floren, forstjóri Methanex. „Við viljum líka selja þessa tækni utan Íslands. Það verða önnur tækifæri til að vaxa saman." Methanex er stærsti seljandi metanóls í heiminum. Hagnaður fyrirtækisins á síðasta ársfjórðungi, fyrir afskriftir, voru tæpir 19 milljarðar dala. Ástæðan fyrir þessu er rakin til hækkandi verðs á metanóli. „Já, metanól er notað í mörgum löndum sem eldsneyti, blandað saman við bensín. Það er leyft hérna í Evrópu, allt að 3%, svo það er byrjað að nota það,“ segir Foler. „Það er búið að setja ýmsar reglugerðir og lög sem eiga að færa fókusinn á endurnýjan orkugjafa. Þar er aftur á móti skortur á slíkum fyrirtækjum á markaðinum. Þannig að sóknarfærin eru mikil,“ segir Sindri að lokum. Mest lesið Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Fleiri fréttir Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Sjá meira
Kanadískt orkufyrirtæki hefur fjárfest í íslenska metanólfyrirtækinu Carbon Recycling International fyrir 600 milljónir króna. Þetta er stærsta erlenda fjárfesting hér á landi frá hruni. Methanex leggur til nýtt hlutfé í Carbon Recycling International, eða CRI, sem nemur 5 milljónum Bandaríkjadaga. Þetta eru um 600 milljónir króna. Er þetta mesta erlenda fjárfesting hér á landi frá hruni. CRI framleiðir og selur endurnýjanlegt metanól sem blandað er í bensín og telst sjálfbært eldsneyti sem skilar lágmarks sótspori. Eldsneytið er unnið í koltvísýringi og dregur úr losun gróðurhúsalofttegunda. CRI á og rekur verksmiðju í Svartsengi við Grindavík. Ljóst er að fjárfesting Methanex opnar fyrir möguleikann á stærri vinnslustöðvum. „Þessi fjárfesting Methanex gerir okkur kleift að klára þá verksmiðjuna í Svartsengi ásamt því að undirbúa stærri verksmiðjur sem við erum með á teikniborðinu," segir Sindri Sindrason, stjórnarformaður CRI. „Fyrsta fjárfestingin fer í að stækka verksmiðjuna sem fyrir er og við erum að skoða nokkra aðra staði hérna á Íslandi til að fjárfesta í stærri verksmiðjum í framtíðinni," segir John Floren, forstjóri Methanex. „Við viljum líka selja þessa tækni utan Íslands. Það verða önnur tækifæri til að vaxa saman." Methanex er stærsti seljandi metanóls í heiminum. Hagnaður fyrirtækisins á síðasta ársfjórðungi, fyrir afskriftir, voru tæpir 19 milljarðar dala. Ástæðan fyrir þessu er rakin til hækkandi verðs á metanóli. „Já, metanól er notað í mörgum löndum sem eldsneyti, blandað saman við bensín. Það er leyft hérna í Evrópu, allt að 3%, svo það er byrjað að nota það,“ segir Foler. „Það er búið að setja ýmsar reglugerðir og lög sem eiga að færa fókusinn á endurnýjan orkugjafa. Þar er aftur á móti skortur á slíkum fyrirtækjum á markaðinum. Þannig að sóknarfærin eru mikil,“ segir Sindri að lokum.
Mest lesið Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Fleiri fréttir Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Sjá meira