Keflavík örugglega í undanúrslit Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 8. janúar 2013 21:17 Mynd/Daníel Keflavík vann öruggan sigur á nágrönum sínum frá Njarðvík, 102-91, í fjórða og síðasta leik átta liða úrslita Poweradebikarsins í körfubolta. Keflavík lagði grunninn að sigrinum í öðrum leikhluta og vannn öruggan sigur. Leikurinn var ákaflega hraður í upphafi og mikið skorað. Jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhluta og aðeins munaði einu stigi fyrir Keflavík 28-27. Keflavík skoraði líka mikið í öðrum leikhluta og lokaði á Njarðvík með varnarleik sínum og náði fjórtán stiga forystu fyrir hálfleik 55-41. Njarðvík náði að minnka muninn í ellefu stig fyrir fjórða leikhluta en liðið náði aldrei að gera leikinn spennandi og tryggði Keflavík sæti sitt í undanúrslitum með öruggum sigri. Keflavík verður í pottinum með Grindavík, Snæfelli og Stjörnunni þegar dregið verður í undanúrslit. Michael Craion fór mikinn í leiknum fyrir Keflavík. Hann skoraði 36 stig og hirti 15 fráköst. Billy Baptist skoraði 20 stig, tók 15 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Darrel Keith Lewis átti ekki síðri leik. Hann skoraði 17 stig, tók 9 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Hjá Njarðvík skoraði Elvar Már Friðriksson 33 stig. Nigel Moore skoraði 18 stig, tók 12 fráköst og gaf 5 stoðsendingar og Marcus Van skoraði 15 stig auk þess að hirða 16 fráköst.Keflavík-Njarðvík 102-91 (28-27, 27-14, 16-19, 31-31)Keflavík: Michael Craion 36/15 fráköst/6 stolnir/7 varin skot, Billy Baptist 20/15 fráköst/5 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 17/9 fráköst/10 stoðsendingar, Magnús Þór Gunnarsson 12/4 fráköst, Valur Orri Valsson 9/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 8, Almar Stefán Guðbrandsson 0, Snorri Hrafnkelsson 0, Sigurður Vignir Guðmundsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Andri Þór Skúlason 0, Andri Daníelsson 0.Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 33, Nigel Moore 18/12 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Marcus Van 15/16 fráköst/3 varin skot, Maciej Stanislav Baginski 15, Ágúst Orrason 6/5 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 2, Friðrik E. Stefánsson 2, Magnús Már Traustason 0, Hjörtur Hrafn Einarsson 0, Ólafur Helgi Jónsson 0, Brynjar Þór Guðnason 0, Óli Ragnar Alexandersson 0. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Keflavík vann öruggan sigur á nágrönum sínum frá Njarðvík, 102-91, í fjórða og síðasta leik átta liða úrslita Poweradebikarsins í körfubolta. Keflavík lagði grunninn að sigrinum í öðrum leikhluta og vannn öruggan sigur. Leikurinn var ákaflega hraður í upphafi og mikið skorað. Jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhluta og aðeins munaði einu stigi fyrir Keflavík 28-27. Keflavík skoraði líka mikið í öðrum leikhluta og lokaði á Njarðvík með varnarleik sínum og náði fjórtán stiga forystu fyrir hálfleik 55-41. Njarðvík náði að minnka muninn í ellefu stig fyrir fjórða leikhluta en liðið náði aldrei að gera leikinn spennandi og tryggði Keflavík sæti sitt í undanúrslitum með öruggum sigri. Keflavík verður í pottinum með Grindavík, Snæfelli og Stjörnunni þegar dregið verður í undanúrslit. Michael Craion fór mikinn í leiknum fyrir Keflavík. Hann skoraði 36 stig og hirti 15 fráköst. Billy Baptist skoraði 20 stig, tók 15 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Darrel Keith Lewis átti ekki síðri leik. Hann skoraði 17 stig, tók 9 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Hjá Njarðvík skoraði Elvar Már Friðriksson 33 stig. Nigel Moore skoraði 18 stig, tók 12 fráköst og gaf 5 stoðsendingar og Marcus Van skoraði 15 stig auk þess að hirða 16 fráköst.Keflavík-Njarðvík 102-91 (28-27, 27-14, 16-19, 31-31)Keflavík: Michael Craion 36/15 fráköst/6 stolnir/7 varin skot, Billy Baptist 20/15 fráköst/5 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 17/9 fráköst/10 stoðsendingar, Magnús Þór Gunnarsson 12/4 fráköst, Valur Orri Valsson 9/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 8, Almar Stefán Guðbrandsson 0, Snorri Hrafnkelsson 0, Sigurður Vignir Guðmundsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Andri Þór Skúlason 0, Andri Daníelsson 0.Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 33, Nigel Moore 18/12 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Marcus Van 15/16 fráköst/3 varin skot, Maciej Stanislav Baginski 15, Ágúst Orrason 6/5 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 2, Friðrik E. Stefánsson 2, Magnús Már Traustason 0, Hjörtur Hrafn Einarsson 0, Ólafur Helgi Jónsson 0, Brynjar Þór Guðnason 0, Óli Ragnar Alexandersson 0.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum