Allir lýsa sig saklausa af Aurum-ákærunni Stígur Helgason skrifar 8. janúar 2013 06:00 Í héraðsdómi í gær. Allir sakborningarnir voru viðstaddir þingfestinguna í gær. Þeir eru, frá vinstri, Bjarni Jóhannesson, Jón Ásgeir Jóhannesson, Lárus Welding og Magnús Arnar Arngrímsson. Vísir/Valli Sakborningarnir fjórir í Aurum-máli sérstaks saksóknara neituðu sök við þingfestingu þess í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun. Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, og Magnús Arnar Arngrímsson, sem var yfir fyrirtækjasviði bankans, eru ákærðir sem aðalmenn í umboðssvikum með því að hafa lánað FS38, dótturfélagi Fons, sex milljarða til að kaupa hlut Fons í skartgripakeðjunni Aurum á yfirverði. Jón Ásgeir Jóhannesson og Bjarni Jóhannesson, sem var viðskiptastjóri hjá Glitni, eru ákærðir fyrir hlutdeild í brotum hinna tveggja. Fjórmenningarnir voru allir viðstaddir þingfestinguna. Verjendur sakborninganna lögðu fram bókun í þinghaldinu og mótmæltu því að saksóknari fengi að leggja fram ógrynni gagna sem alls eru á sjötta þúsund talsins. Þá fór Lárus fram á að málinu yrði frestað, þar sem hann væri til rannsóknar í fjölmörgum málum og hefði rétt á að málin væru öll sameinuð í eitt ef til ákæru kæmi. Tekist verður á um þessi atriði í sérstöku þinghaldi 16. janúar. Saksóknari heldur því fram að Jón Ásgeir Jóhannesson og Pálmi Haraldsson, eigandi Fons, hafi hagnast persónulega, hvor um sinn milljarðinn, á viðskiptunum. FS38 er gjaldþrota og ekkert fékkst upp í sex milljarða kröfuna.Lárus Welding í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun.Vísir/Valli Aurum Holding málið Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Sjá meira
Sakborningarnir fjórir í Aurum-máli sérstaks saksóknara neituðu sök við þingfestingu þess í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun. Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, og Magnús Arnar Arngrímsson, sem var yfir fyrirtækjasviði bankans, eru ákærðir sem aðalmenn í umboðssvikum með því að hafa lánað FS38, dótturfélagi Fons, sex milljarða til að kaupa hlut Fons í skartgripakeðjunni Aurum á yfirverði. Jón Ásgeir Jóhannesson og Bjarni Jóhannesson, sem var viðskiptastjóri hjá Glitni, eru ákærðir fyrir hlutdeild í brotum hinna tveggja. Fjórmenningarnir voru allir viðstaddir þingfestinguna. Verjendur sakborninganna lögðu fram bókun í þinghaldinu og mótmæltu því að saksóknari fengi að leggja fram ógrynni gagna sem alls eru á sjötta þúsund talsins. Þá fór Lárus fram á að málinu yrði frestað, þar sem hann væri til rannsóknar í fjölmörgum málum og hefði rétt á að málin væru öll sameinuð í eitt ef til ákæru kæmi. Tekist verður á um þessi atriði í sérstöku þinghaldi 16. janúar. Saksóknari heldur því fram að Jón Ásgeir Jóhannesson og Pálmi Haraldsson, eigandi Fons, hafi hagnast persónulega, hvor um sinn milljarðinn, á viðskiptunum. FS38 er gjaldþrota og ekkert fékkst upp í sex milljarða kröfuna.Lárus Welding í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun.Vísir/Valli
Aurum Holding málið Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Sjá meira