Lækka hæð húsa í Vesturbugt Jón Júlíus Karlsson skrifar 21. nóvember 2013 19:48 „Við lærðum af mistökunum Skuggahverfis.“ Þetta segir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Nýtt deiliskipulag fyrir Vesturbugt og Nýlendureit var samþykkt í borgarráði í dag.Gert er ráð fyrir 195 nýjum íbúðum við Vesturbugt og tæplega 8.000 fermetra atvinnuhúsnæði. Gerðar hafa verið nokkrar breytingar á deiliskipulaginu í kjölfar athugasemda frá íbúum. Íbúasamtök Vesturbæjar lýstu yfir áhyggjum sínum með hæð húsa fremst á hafnarbakknum. Húsin áttu upphaflega að vera fimm hæða en lækka um eina hæð. Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir að hlustað hafi verið á íbúasamtök en ljóst sé að aldrei verði allir sáttir með niðurstöðuna. „Húsin í hverfinu verða 2-4 fjórar hæðir sem er mjög klassísk reykvísk húsahæð. Ég tel að íbúasamtökin hafi að mörgu leyti staðið sig vel þó ég hafi ekki alltaf verið sammála þeim. Þau eiga að vera á tánum og margar þéttingarframkvæmdir borgarinnar undanfarina áratuga hafa ekki tekist neitt alltof vel,“ segir Hjálmar.Sjö ára skipulagsvinna Skipulagsvinna fyrir byggð í Vesturbugt og á Nýlendureit hafa tekið um sjö ár. Hjálmar segir að vandað hafi verið sérstaklega til verka. Hann ítrekar að byggðin sem eigi að rísa sé ekki ætluð fyrir efnameiri einstaklinga. „Þetta snýst fyrst og fremst um það þétta borgina og gefa Reykvíkingum kost á að búa miðsvæðis,“ segir Hjálmar. Hann telur að borgaryfirvöld hafi lært mikið af slæmum ákvörðunum á skipulagi við Skúlagötu. „Borgin er að læra af þeim mistökum. Ég efast ekki um að það sé fínt að búa það er ekki sú þétting sem við viljum.“Mynd/ReykjavíkurborgMynd/Reykjavíkurborg Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
„Við lærðum af mistökunum Skuggahverfis.“ Þetta segir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Nýtt deiliskipulag fyrir Vesturbugt og Nýlendureit var samþykkt í borgarráði í dag.Gert er ráð fyrir 195 nýjum íbúðum við Vesturbugt og tæplega 8.000 fermetra atvinnuhúsnæði. Gerðar hafa verið nokkrar breytingar á deiliskipulaginu í kjölfar athugasemda frá íbúum. Íbúasamtök Vesturbæjar lýstu yfir áhyggjum sínum með hæð húsa fremst á hafnarbakknum. Húsin áttu upphaflega að vera fimm hæða en lækka um eina hæð. Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir að hlustað hafi verið á íbúasamtök en ljóst sé að aldrei verði allir sáttir með niðurstöðuna. „Húsin í hverfinu verða 2-4 fjórar hæðir sem er mjög klassísk reykvísk húsahæð. Ég tel að íbúasamtökin hafi að mörgu leyti staðið sig vel þó ég hafi ekki alltaf verið sammála þeim. Þau eiga að vera á tánum og margar þéttingarframkvæmdir borgarinnar undanfarina áratuga hafa ekki tekist neitt alltof vel,“ segir Hjálmar.Sjö ára skipulagsvinna Skipulagsvinna fyrir byggð í Vesturbugt og á Nýlendureit hafa tekið um sjö ár. Hjálmar segir að vandað hafi verið sérstaklega til verka. Hann ítrekar að byggðin sem eigi að rísa sé ekki ætluð fyrir efnameiri einstaklinga. „Þetta snýst fyrst og fremst um það þétta borgina og gefa Reykvíkingum kost á að búa miðsvæðis,“ segir Hjálmar. Hann telur að borgaryfirvöld hafi lært mikið af slæmum ákvörðunum á skipulagi við Skúlagötu. „Borgin er að læra af þeim mistökum. Ég efast ekki um að það sé fínt að búa það er ekki sú þétting sem við viljum.“Mynd/ReykjavíkurborgMynd/Reykjavíkurborg
Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira