ÍBV komst upp að hlið Fram í Olís-deild kvenna í dag er liðið vann öruggan heimasigur á KA/Þór sem er eftir sem áður í níunda sæti.
ÍBV er í fimmta sæti með lakara markamun en Fram en bæði lið hafa fengið 14 stig í deildinni.
Selfoss og HK gerðu jafntefli. Selfoss er í næstneðsta sæti en HK því sjöunda.
Úrslit:
ÍBV-KA/Þór 30-23
Mörk ÍBV: Vera Lopes 8, Ester Óskarsdóttir 7, Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Drífa Þorvaldsdóttir 4, Telma Amado 1, Arna Þyrí Ólafsdóttir 1, Kristrún Hlynsdóttir 1, Selma Sigurbjörnsdóttir 1.
Mörk KA/Þórs: Ásdís Sigurðardóttir 10, Martha Hermannsdóttir 5, Birta Fönn Sveinsdóttir 3, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1, Stefáni Theodórsdóttir 1, Klara Fanney Stefánsdóttir 1, Katrín Vilhjálmsdóttir 1, Arna Kristín Einarsdóttir 1.
Selfoss-HK 23-23
Mörk Selfoss: Þuríður Guðjónsdóttir 5, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 4, Tinna Soffía Traustadóttir 4, Kara Rún Árnadóttir 3, Hildur Öder Einarsdóttir 3, Carmen Palamiariu 3, Dagmar Öder Einarsdóttir 1.
Mörk HK: Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 6, Anna María Guðmundsdóttir 4, Sigríður Hauksdóttir 4, Guðrún Erla Bjarnadóttir 3, Gerður Arinbjarnar 3, Þórhildur Braga Þórðardóttir 2, Sóley Ívarsdóttir 1.
Olís-deild kvenna: Öruggt hjá ÍBV

Mest lesið



Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa
Enski boltinn

„Gefur okkur mikið sjálfstraust“
Körfubolti

Þór ekki í teljandi vandræðum með Val
Körfubolti

Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum
Körfubolti


Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn
Enski boltinn

Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi
Körfubolti
