Á Aron að fórna útileikmanni fyrir hægri hornamann? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2014 19:09 Þórir Ólafsson meiddist í upphafi jafnteflisleiksins á móti Ungverjum á EM í handbolta í gær og það er óvíst hvort að hægri hornamaðurinn geti verið með á móti Spánverjum á morgun.Bjarki Sigurðsson, þjálfari ÍR, og Guðlaugur Arnarsson, þjálfari Fram, eru gestir Sportspjallsins í þessari viku. Eiríkur Stefán Ásgeirsson sér um þáttinn og þar verður rætt um íslenska landsliðið á Evrópumótinu í Danmörku. Bjarki og Guðlaugur ræddu meðal annars stöðuna á Þóri Ólafssyni og hvaða þýðingu hann hefur fyrir íslenska landsliðið en framundan er leikur á móti heimsmeisturum Spánar á morgun. Þeir eru sammála um að íslenska liðið saknaði hægri hornamanns í Ungverjaleiknum og vilja að Aron Kristjánsson fórni einum útileikmanni fyrir hægri hornamann. Það er hægt að sjá umræðu þeirra Eiríks Stefáns, Bjarka og Guðlaugs um hægra hornið með því að smella hér fyrir ofan en Sportspjallið verður síðan frumsýnt á Vísi í hádeginu á morgun. EM 2014 karla Tengdar fréttir Arnór Þór kemur inn í íslenska hópinn Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, hefur ákveðið að kalla Arnór Þór Gunnarsson til móts við landsliðið í Álaborg vegna óvissu með Þóri Ólafsson. 15. janúar 2014 09:38 Þórir: Engir þrír dagar í boði til þess að jafna sig Þórir Ólafsson gat ekki tekið þátt í æfingu íslenska landsliðsins í morgun. Hann er að glíma við leiðinlega tognun aftan í læri og óvíst með framhaldið hjá honum. 15. janúar 2014 13:04 Arnór: Mun spila eins mikið og ég get „Það er smá stífleiki en ekkert alvarlegt,“ sagði skyttan Arnór Atlason sem eyddi æfingu dagsins á þrekhjóli. Hann er að glíma við meiðsli eins og fleiri leikmenn. 15. janúar 2014 14:18 Róleg æfing hjá strákunum okkar Strákarnir okkar tóku daginn snemma í dag og æfðu í Gigantium-höllinni fyrir hádegi. Arnór Þór Gunnarsson er ekki enn kominn til Álaborgar og var því ekki með á æfingunni. 15. janúar 2014 12:34 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og liðið nú með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Þórir Ólafsson meiddist í upphafi jafnteflisleiksins á móti Ungverjum á EM í handbolta í gær og það er óvíst hvort að hægri hornamaðurinn geti verið með á móti Spánverjum á morgun.Bjarki Sigurðsson, þjálfari ÍR, og Guðlaugur Arnarsson, þjálfari Fram, eru gestir Sportspjallsins í þessari viku. Eiríkur Stefán Ásgeirsson sér um þáttinn og þar verður rætt um íslenska landsliðið á Evrópumótinu í Danmörku. Bjarki og Guðlaugur ræddu meðal annars stöðuna á Þóri Ólafssyni og hvaða þýðingu hann hefur fyrir íslenska landsliðið en framundan er leikur á móti heimsmeisturum Spánar á morgun. Þeir eru sammála um að íslenska liðið saknaði hægri hornamanns í Ungverjaleiknum og vilja að Aron Kristjánsson fórni einum útileikmanni fyrir hægri hornamann. Það er hægt að sjá umræðu þeirra Eiríks Stefáns, Bjarka og Guðlaugs um hægra hornið með því að smella hér fyrir ofan en Sportspjallið verður síðan frumsýnt á Vísi í hádeginu á morgun.
EM 2014 karla Tengdar fréttir Arnór Þór kemur inn í íslenska hópinn Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, hefur ákveðið að kalla Arnór Þór Gunnarsson til móts við landsliðið í Álaborg vegna óvissu með Þóri Ólafsson. 15. janúar 2014 09:38 Þórir: Engir þrír dagar í boði til þess að jafna sig Þórir Ólafsson gat ekki tekið þátt í æfingu íslenska landsliðsins í morgun. Hann er að glíma við leiðinlega tognun aftan í læri og óvíst með framhaldið hjá honum. 15. janúar 2014 13:04 Arnór: Mun spila eins mikið og ég get „Það er smá stífleiki en ekkert alvarlegt,“ sagði skyttan Arnór Atlason sem eyddi æfingu dagsins á þrekhjóli. Hann er að glíma við meiðsli eins og fleiri leikmenn. 15. janúar 2014 14:18 Róleg æfing hjá strákunum okkar Strákarnir okkar tóku daginn snemma í dag og æfðu í Gigantium-höllinni fyrir hádegi. Arnór Þór Gunnarsson er ekki enn kominn til Álaborgar og var því ekki með á æfingunni. 15. janúar 2014 12:34 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og liðið nú með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Arnór Þór kemur inn í íslenska hópinn Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, hefur ákveðið að kalla Arnór Þór Gunnarsson til móts við landsliðið í Álaborg vegna óvissu með Þóri Ólafsson. 15. janúar 2014 09:38
Þórir: Engir þrír dagar í boði til þess að jafna sig Þórir Ólafsson gat ekki tekið þátt í æfingu íslenska landsliðsins í morgun. Hann er að glíma við leiðinlega tognun aftan í læri og óvíst með framhaldið hjá honum. 15. janúar 2014 13:04
Arnór: Mun spila eins mikið og ég get „Það er smá stífleiki en ekkert alvarlegt,“ sagði skyttan Arnór Atlason sem eyddi æfingu dagsins á þrekhjóli. Hann er að glíma við meiðsli eins og fleiri leikmenn. 15. janúar 2014 14:18
Róleg æfing hjá strákunum okkar Strákarnir okkar tóku daginn snemma í dag og æfðu í Gigantium-höllinni fyrir hádegi. Arnór Þór Gunnarsson er ekki enn kominn til Álaborgar og var því ekki með á æfingunni. 15. janúar 2014 12:34