Frumsýning á Vísi: Fyrrverandi leikur lík sem er dömpað út í sjó Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. október 2014 15:00 Tónlistarkonan Heiða Dóra Jónsdóttir, sem er þekkt undir listamannsnafninu Bara Heiða, frumsýnir á Vísi myndband við lagið I got your back. Lagið hefur vakið talsverða lukku á útvarpsstöðvum landsins og tók Heiða lagið í þættinum Loga á Stöð 2 á dögunum. Myndbandið er gert af Create Everything en í því leikur Heiða á móti syni sínum. „Fyrir lokaatriði myndbandsins fórum við út á Reykjanestanga. Þar var minn fyrrverandi svo elskulegur að leika lík í líkpoka sem er dömpað út í sjó í fallegu landslagi. Mig langaði að hafa kontrast í myndbandinu við það hvað lagið er saklaust og fallegt. Það heppnaðist vel að mínu mati. Þetta var æðislega skemmtilegt en það var mjög kalt, sérstaklega í lokin,“ segir Heiða um myndbandið sem horfa má á hér fyrir ofan.Heiða hjá Loga með Loga sjálfum og Jóni Gnarr.mynd/úr einkasafni Tónlist Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Tónlistarkonan Heiða Dóra Jónsdóttir, sem er þekkt undir listamannsnafninu Bara Heiða, frumsýnir á Vísi myndband við lagið I got your back. Lagið hefur vakið talsverða lukku á útvarpsstöðvum landsins og tók Heiða lagið í þættinum Loga á Stöð 2 á dögunum. Myndbandið er gert af Create Everything en í því leikur Heiða á móti syni sínum. „Fyrir lokaatriði myndbandsins fórum við út á Reykjanestanga. Þar var minn fyrrverandi svo elskulegur að leika lík í líkpoka sem er dömpað út í sjó í fallegu landslagi. Mig langaði að hafa kontrast í myndbandinu við það hvað lagið er saklaust og fallegt. Það heppnaðist vel að mínu mati. Þetta var æðislega skemmtilegt en það var mjög kalt, sérstaklega í lokin,“ segir Heiða um myndbandið sem horfa má á hér fyrir ofan.Heiða hjá Loga með Loga sjálfum og Jóni Gnarr.mynd/úr einkasafni
Tónlist Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira