Lífið

Klæddu þig í gallabuxur án þess að nota hendurnar

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Maðurinn í meðfylgjandi myndbandi er búinn að ná góðum tökum á sérstakri danstækni til að klæða sig í gallabuxur án þess að nota hendurnar.

Það er töfrum líkjast að fylgjast með honum hita upp og hefja síðan sannkallaðan gallabuxnadans.

Myndbandið hefur vakið mikla lukku á YouTube síðan það var birt fyrir tveimur dögum en horft hefur verið á það rúmlega milljón sinnum. 

Sjón er sögu ríkari!






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.