Láttu í þér heyra! Rikka skrifar 30. júní 2014 12:00 Hefur þú skoðun? Mynd/skjámynd Ný vefsíða um heilbrigðismál á Íslandi hefur litið dagsins ljós. Vefsíðan er sett á laggirnar í þeim tilgangi að hugmyndir almennings um heilbrigðiskerfið líti dagsins ljós á opinberum vettvangi. Á vefsíðunni er upplagt að setja fram hugmyndir um úrbætur á heilbrigðissviðinu og jafnvel hvar skóinn kreppir. ,,Mikilvægt er að rödd almennings heyrist vel og skýrt og að á síðunni verði til vettvangur skoðanaskipta og hugmyndabanki sem hægt sé að vinna með. Slíkt hefur gefist afar vel í öðrum verkefnum og vonumst við til að almenningur, fagfólk og stjórnvöld geti átt uppbyggilegt samtal á þessum vef." segir Teitur Guðmundsson, læknir og aðstandandi vefsíðunnar. Stefnt er svo að því að taka saman og leggja fram tillögurnar sem koma fram á síðunni og koma til stjórnvalda þann 1. október 2014. Við hvetjum því alla sem að hafa skoðun á málinu að láta í sér heyra.Hér geturðu látið þína skoðun í ljós og skoðað aðrar Heilsa Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Ný vefsíða um heilbrigðismál á Íslandi hefur litið dagsins ljós. Vefsíðan er sett á laggirnar í þeim tilgangi að hugmyndir almennings um heilbrigðiskerfið líti dagsins ljós á opinberum vettvangi. Á vefsíðunni er upplagt að setja fram hugmyndir um úrbætur á heilbrigðissviðinu og jafnvel hvar skóinn kreppir. ,,Mikilvægt er að rödd almennings heyrist vel og skýrt og að á síðunni verði til vettvangur skoðanaskipta og hugmyndabanki sem hægt sé að vinna með. Slíkt hefur gefist afar vel í öðrum verkefnum og vonumst við til að almenningur, fagfólk og stjórnvöld geti átt uppbyggilegt samtal á þessum vef." segir Teitur Guðmundsson, læknir og aðstandandi vefsíðunnar. Stefnt er svo að því að taka saman og leggja fram tillögurnar sem koma fram á síðunni og koma til stjórnvalda þann 1. október 2014. Við hvetjum því alla sem að hafa skoðun á málinu að láta í sér heyra.Hér geturðu látið þína skoðun í ljós og skoðað aðrar
Heilsa Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira