Evrópusambandið ræðir viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum Randver Kári Randversson skrifar 26. maí 2014 16:08 Mögulegar hertar viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum verða ræddar á vettvangi Evrópusambandsins á morgun. Visir/Stefán Auknar viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum er meðal þess sem leiðtogar Evrópusambandsins munu ræða á fundi í Brussel á morgun. Reuters greinir frá þessu. Fari svo að framkvæmd forsetakosninganna í Úkraínu verði talin aðfinnsluverð vegna afskipta Rússa, mun Evrópusambandið íhuga að herða refsiaðgerðir sínar gagnvart Rússum. Ekki hefur verið ákveðið hversu langt þvingunaraðgerðir myndu ganga. Vægustu tillögurnar fela í sér innflutningshöft á rússneskar munaðarvörur á borð við demanta, góðmálma, loðfeldi, vodka og kavíar, og útflutningshöft til Rússlands á vörur eins og áburð, efnablöndur, dekk og farartæki. Þær tillögur sem lengst ganga gera ráð fyrir þvingunum á fjármagnsmörkuðum, bann á nýjar fjárfestingar í Rússlandi, og jafnvel algjört bann á innflutning á gasi og olíuvörum frá Rússlandi. Óvíst er þó hvort ríki Evrópusambandsins nái samkomulagi um að frekari viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum. Ríki á borð við Ítalíu, Þýskaland og Grikkland, sem hafa sterk viðskiptatengsl við Rússland, óttast þær neikvæðu afleiðingar sem það gæti haft á sinn efnahag. Mest lesið Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Auknar viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum er meðal þess sem leiðtogar Evrópusambandsins munu ræða á fundi í Brussel á morgun. Reuters greinir frá þessu. Fari svo að framkvæmd forsetakosninganna í Úkraínu verði talin aðfinnsluverð vegna afskipta Rússa, mun Evrópusambandið íhuga að herða refsiaðgerðir sínar gagnvart Rússum. Ekki hefur verið ákveðið hversu langt þvingunaraðgerðir myndu ganga. Vægustu tillögurnar fela í sér innflutningshöft á rússneskar munaðarvörur á borð við demanta, góðmálma, loðfeldi, vodka og kavíar, og útflutningshöft til Rússlands á vörur eins og áburð, efnablöndur, dekk og farartæki. Þær tillögur sem lengst ganga gera ráð fyrir þvingunum á fjármagnsmörkuðum, bann á nýjar fjárfestingar í Rússlandi, og jafnvel algjört bann á innflutning á gasi og olíuvörum frá Rússlandi. Óvíst er þó hvort ríki Evrópusambandsins nái samkomulagi um að frekari viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum. Ríki á borð við Ítalíu, Þýskaland og Grikkland, sem hafa sterk viðskiptatengsl við Rússland, óttast þær neikvæðu afleiðingar sem það gæti haft á sinn efnahag.
Mest lesið Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira