Draumaþota forstjóranna Finnur Thorlacius skrifar 14. mars 2014 16:19 Gulfstream G650 smáþotan. Væntanlega þekkja fáir til fyrirtækisins General Dynamics í Bandaríkjunum en fyrirtækið er líklega frægara fyrir að framleiða hergögn fyrir bandaríska herinn er fyrir smíði einkaþotna sinna. Það hefur útvegað hernum skriðdreka og kjarnorkukafbáta sem geta skotið Trident eldflaugum, en hagnast nú á tá og fingri á sölu á mjög eftirsóttum einkaþotum. Það er helst draumvélin Gulfstream G650 sem allir virðast vilja eignast sem býr til hagnað þess. Þessi vél kostar 7,3 milljarða en mörgum fyrirtækjum sem og einstaklingum munar lítið um að reiða þá fjárhæð fram til að eignast þessa hraðfleygu vél og eru tilbúnir til að borga yfirverð til að komast yfir hana. Hún getur flogið á ríflega 1.000 km hraða í 30.000 fetum og hefur 11.000 km flugþol. Til að auka vellíðan flugfarþega um borð í vélinni er loftþrýstingur hærri en gengur og gerist í hefðbundnum farþegavélum og á það að koma í veg fyrir flugþreytu. Vélin tekur 18 manns í sæti og er hlaðin þægindum. Viðarlögð matarborð spretta upp með einum takka ef hungrið sverfur að og allt er uppá það besta um borð. Hlutabréf í General Dynamics hafa hækkað um 60% á síðustu 12 mánuðum og velta fyrirtækisins á síðasta ári var 915 milljarðar króna. General Dynamics mun ekki fá almennilega samkeppni frá öðrum flugvélaframleiðendum hvað varðar framleiðslu á sambærilegri vél fyrr en Bombardier Global 7000 vélin kemur á markað fyrr en árið 2016. Mest lesið Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Væntanlega þekkja fáir til fyrirtækisins General Dynamics í Bandaríkjunum en fyrirtækið er líklega frægara fyrir að framleiða hergögn fyrir bandaríska herinn er fyrir smíði einkaþotna sinna. Það hefur útvegað hernum skriðdreka og kjarnorkukafbáta sem geta skotið Trident eldflaugum, en hagnast nú á tá og fingri á sölu á mjög eftirsóttum einkaþotum. Það er helst draumvélin Gulfstream G650 sem allir virðast vilja eignast sem býr til hagnað þess. Þessi vél kostar 7,3 milljarða en mörgum fyrirtækjum sem og einstaklingum munar lítið um að reiða þá fjárhæð fram til að eignast þessa hraðfleygu vél og eru tilbúnir til að borga yfirverð til að komast yfir hana. Hún getur flogið á ríflega 1.000 km hraða í 30.000 fetum og hefur 11.000 km flugþol. Til að auka vellíðan flugfarþega um borð í vélinni er loftþrýstingur hærri en gengur og gerist í hefðbundnum farþegavélum og á það að koma í veg fyrir flugþreytu. Vélin tekur 18 manns í sæti og er hlaðin þægindum. Viðarlögð matarborð spretta upp með einum takka ef hungrið sverfur að og allt er uppá það besta um borð. Hlutabréf í General Dynamics hafa hækkað um 60% á síðustu 12 mánuðum og velta fyrirtækisins á síðasta ári var 915 milljarðar króna. General Dynamics mun ekki fá almennilega samkeppni frá öðrum flugvélaframleiðendum hvað varðar framleiðslu á sambærilegri vél fyrr en Bombardier Global 7000 vélin kemur á markað fyrr en árið 2016.
Mest lesið Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira