Ítalir og Þjóðverjar vitlausir í Korter Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11. mars 2014 10:30 Sólveig segir næstu bók sína vera sögulega skáldsögu. Vísir/Stefán „Það er rosalega gaman að sjá bókina öðlast sitt eigið líf,“ segir rithöfundurinn Sólveig Jónsdóttir. Útgáfufyrirtæki á Ítalíu hefur tryggt sér útgáfuréttinn að fyrstu skáldsögu hennar, Korter. Bókin var einnig gefin út í Þýskalandi í febrúar og að sögn Sólveigar hafa Þjóðverjar tekið vel í Korter sem fjallar um fjórar vinkonur í Reykjavík. „Þetta er í raun ekki í mínum höndum lengur. Mér finnst þetta ekki vera bókin mín lengur því ég skil ekki einu sinni þýsku. Ég lærði reyndar þýsku í framhaldsskóla en hefði mátt vera aðeins meira vakandi í tímum,“ segir Sólveig í léttum dúr og bætir við að hún tali heldur ekki stakt orð í ítölsku. Hún spáir lítið í þessa útgáfusamninga sjálf. „Útgáfufyrirtækin eru í þessum málum. Mér er sagt að útgáfufyrirtæki séu eins og beljur – þegar ein byrjar að pissa þá byrja hinar að pissa. Sem sagt þegar eitthvað gengur vel á einum stað er það pikkað upp annars staðar.“ Sólveig vinnur nú að sinni annarri skáldsögu sem kemur úr gerólíkri átt. „Hún er allt, allt öðruvísi. Þetta er söguleg skáldsaga sem gerist hér heima og á Írlandi þar sem ég bjó einu sinni. Ég er ekki komin með útgáfudagsetningu á hreint en ég ætla að taka mér góðan tíma til að klára hana. Ég vil gera hana vel og vera ánægð með útkomuna. En vonandi lítur hún dagsins ljós áður en langt um líður.“ Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
„Það er rosalega gaman að sjá bókina öðlast sitt eigið líf,“ segir rithöfundurinn Sólveig Jónsdóttir. Útgáfufyrirtæki á Ítalíu hefur tryggt sér útgáfuréttinn að fyrstu skáldsögu hennar, Korter. Bókin var einnig gefin út í Þýskalandi í febrúar og að sögn Sólveigar hafa Þjóðverjar tekið vel í Korter sem fjallar um fjórar vinkonur í Reykjavík. „Þetta er í raun ekki í mínum höndum lengur. Mér finnst þetta ekki vera bókin mín lengur því ég skil ekki einu sinni þýsku. Ég lærði reyndar þýsku í framhaldsskóla en hefði mátt vera aðeins meira vakandi í tímum,“ segir Sólveig í léttum dúr og bætir við að hún tali heldur ekki stakt orð í ítölsku. Hún spáir lítið í þessa útgáfusamninga sjálf. „Útgáfufyrirtækin eru í þessum málum. Mér er sagt að útgáfufyrirtæki séu eins og beljur – þegar ein byrjar að pissa þá byrja hinar að pissa. Sem sagt þegar eitthvað gengur vel á einum stað er það pikkað upp annars staðar.“ Sólveig vinnur nú að sinni annarri skáldsögu sem kemur úr gerólíkri átt. „Hún er allt, allt öðruvísi. Þetta er söguleg skáldsaga sem gerist hér heima og á Írlandi þar sem ég bjó einu sinni. Ég er ekki komin með útgáfudagsetningu á hreint en ég ætla að taka mér góðan tíma til að klára hana. Ég vil gera hana vel og vera ánægð með útkomuna. En vonandi lítur hún dagsins ljós áður en langt um líður.“
Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira