Arnór Atlason: Búinn að brosa hringinn eftir æfinguna í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2014 17:27 Arnór Atlason. Mynd/Diener Arnór Atlason verður með á EM í Danmörku en það kom endanlega í ljós þegar Aron Kristjánsson tilkynnti EM-hópinn sinn í dag. Arnór hefur verið að glíma við kálfameiðsli en vann kapphlaupið við tímann sem eru miklar gleðifréttir fyrir íslenska handboltalandsliðið. „Ég verð með og er bara ótrúlega ánægður með það. Ég er búinn að brosa hringinn eftir æfinguna í dag," segir Arnór Atlason. Arnór fór ekki með liðinu út á Þýskalandsmótið en einbeitti sér í staðinn að því að ná sér góðum af meiðslunum hér heima. „Þetta er búið að vera öðruvísi undirbúningur hjá mér en oft áður því ég er búinn að vera í kapphlaupi við tímann. Í dag get ég farið að hugsa um EM sem er frábært," sagði Arnór. „Þetta var mjög tæpt því ég æfði bara þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag. Það var nóg því þjálfarinn var greinilega ánægður með þetta og mér leið vel á æfingunum. Hver einasti dagur hjálpar mér og það eru ennþá þrír dagar í leik," sagði Arnór. Arnór Atlason er í 17 manna hópnum eins og Guðjón Valur Sigurðsson en Ólafur Bjarki Ragnarsson missti sætið sitt þegar hann tognaði á nára á Þýskalandsmótinu. „Ég vona að ég geti hjálpað liðinu og er fyrst og fremst ánægður með að vera að fara með núna. Það er alltaf gaman að vera hluti af þessu liði og heiður að fá að vera með í svona góðu liði. Það er alltaf æðislegt að fara á stórmót og nú er bara að standa sig," segir Arnór Atlason. EM 2014 karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Enski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: KA - KR | Fyrsta heila tímabil Óskars með KR hefst Íslenski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Sjá meira
Arnór Atlason verður með á EM í Danmörku en það kom endanlega í ljós þegar Aron Kristjánsson tilkynnti EM-hópinn sinn í dag. Arnór hefur verið að glíma við kálfameiðsli en vann kapphlaupið við tímann sem eru miklar gleðifréttir fyrir íslenska handboltalandsliðið. „Ég verð með og er bara ótrúlega ánægður með það. Ég er búinn að brosa hringinn eftir æfinguna í dag," segir Arnór Atlason. Arnór fór ekki með liðinu út á Þýskalandsmótið en einbeitti sér í staðinn að því að ná sér góðum af meiðslunum hér heima. „Þetta er búið að vera öðruvísi undirbúningur hjá mér en oft áður því ég er búinn að vera í kapphlaupi við tímann. Í dag get ég farið að hugsa um EM sem er frábært," sagði Arnór. „Þetta var mjög tæpt því ég æfði bara þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag. Það var nóg því þjálfarinn var greinilega ánægður með þetta og mér leið vel á æfingunum. Hver einasti dagur hjálpar mér og það eru ennþá þrír dagar í leik," sagði Arnór. Arnór Atlason er í 17 manna hópnum eins og Guðjón Valur Sigurðsson en Ólafur Bjarki Ragnarsson missti sætið sitt þegar hann tognaði á nára á Þýskalandsmótinu. „Ég vona að ég geti hjálpað liðinu og er fyrst og fremst ánægður með að vera að fara með núna. Það er alltaf gaman að vera hluti af þessu liði og heiður að fá að vera með í svona góðu liði. Það er alltaf æðislegt að fara á stórmót og nú er bara að standa sig," segir Arnór Atlason.
EM 2014 karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Enski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: KA - KR | Fyrsta heila tímabil Óskars með KR hefst Íslenski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða