Guðjón Valur og Arnór fara á EM Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2014 16:35 Guðjón Valur Sigurðsson. Mynd/Vilhelm Guðjón Valur Sigurðsson og Arnór Atlason eru báðir í landsliðshópi Íslands fyrir EM í Danmörku. Ólafur Bjarki Ragnarsson er þó ekki í hópnum vegna meiðsla.Aron Kristjánsson tilkynnti hópinn á blaðamannafundi í dag en liðið heldur utan til Danmerkur í fyrramálið. Fyrsti leikur Íslands verður gegn Noregi á sunnudag. Aron tekur sautján leikmenn með sér til Danmerkur og mun því einn leikmaður vera fyrir utan hópinn fyrst um sinn. Aron tilkynnir þann leikmannahóp sem hann mun tefla fram í leiknum gegn Noregi á laugardaginn. Guðjón Valur og Arnór Atlason fóru ekki með í æfingaferð til Þýskalands um liðna helgi vegna sinna meiðsla en eru á batavegi. Ólafur Bjarki meiddist á nára á mótinu og mun halda áfram endurhæfingu sinni hér á landi. Það er ekki útilokað að hann verði kallaður í hópinn síðar.Arnór Þór Gunnarsson er heldur ekki í hópnum og er farinn aftur til Þýskalands þar sem hann mun æfa með sínu liði. Hann verður þó til taks ef þörf þykir, sagði Aron á fundinum í dag. Aðrir sem ekki komust í lokahópinn eru Árni Steinn Steinþórsson og Bjarki Már Elísson. Ísland er einnig í riðli með Spáni og Ungverjalandi en þrjú efstu lið riðilsins komast áfram í milliriðlakeppnina.Landsliðshópurinn:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Guif Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Arnór Atlason, St. Raphael Aron Pálmarsson, Kiel Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris Handball Bjarki Már Gunnarsson, Aue Gunnar Steinn Jónsson, Nantes Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Kári Kristján Kristjánsson, Bjerringbro-Silkeborg Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstadt Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, Hannover-Burgdorf Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt Vignir Svavarsson, TWD Minden Þórir Ólafsson, KS Vive Targi Kielce EM 2014 karla Handbolti Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson og Arnór Atlason eru báðir í landsliðshópi Íslands fyrir EM í Danmörku. Ólafur Bjarki Ragnarsson er þó ekki í hópnum vegna meiðsla.Aron Kristjánsson tilkynnti hópinn á blaðamannafundi í dag en liðið heldur utan til Danmerkur í fyrramálið. Fyrsti leikur Íslands verður gegn Noregi á sunnudag. Aron tekur sautján leikmenn með sér til Danmerkur og mun því einn leikmaður vera fyrir utan hópinn fyrst um sinn. Aron tilkynnir þann leikmannahóp sem hann mun tefla fram í leiknum gegn Noregi á laugardaginn. Guðjón Valur og Arnór Atlason fóru ekki með í æfingaferð til Þýskalands um liðna helgi vegna sinna meiðsla en eru á batavegi. Ólafur Bjarki meiddist á nára á mótinu og mun halda áfram endurhæfingu sinni hér á landi. Það er ekki útilokað að hann verði kallaður í hópinn síðar.Arnór Þór Gunnarsson er heldur ekki í hópnum og er farinn aftur til Þýskalands þar sem hann mun æfa með sínu liði. Hann verður þó til taks ef þörf þykir, sagði Aron á fundinum í dag. Aðrir sem ekki komust í lokahópinn eru Árni Steinn Steinþórsson og Bjarki Már Elísson. Ísland er einnig í riðli með Spáni og Ungverjalandi en þrjú efstu lið riðilsins komast áfram í milliriðlakeppnina.Landsliðshópurinn:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Guif Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Arnór Atlason, St. Raphael Aron Pálmarsson, Kiel Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris Handball Bjarki Már Gunnarsson, Aue Gunnar Steinn Jónsson, Nantes Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Kári Kristján Kristjánsson, Bjerringbro-Silkeborg Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstadt Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, Hannover-Burgdorf Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt Vignir Svavarsson, TWD Minden Þórir Ólafsson, KS Vive Targi Kielce
EM 2014 karla Handbolti Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ Sjá meira