Staða smærri byggðarlaga áhyggjuefni 20. apríl 2014 13:29 Sigurður Ingi Jóhannsson. vísir/valgarður Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, segir stöðu smærri byggðarlaga í sjávarútvegi vera áhyggjuefni. Byggðastofnun mun skila skýrslu strax eftir páska með leiðum til að viðhalda sjávarútvegi í smærri byggðum landsins.Í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær var rætt við Hannes Sigurðsson útgerðarmann í Þorlákshöfn sem sagði byggðarröskun væri stóri galli kvótakerfisins. Fjölmörg hafa allt undir því að þar sé stundaður sjávarútvegur og telur Hannes mikilvægt að kvóti renni í auknum mæli beint til byggðarlaganna.Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávaútvegsráðherra, telur að horfast þurfi í augu við vandann. „Við erum auðvitað að reka sjávarútveg sem drifinn er áfram af markaðsvæðingu og hagræðingu. Það er hluti af því sem er mjög gott fyrir samfélagið en hefur auðvitað áhrif í smærri byggðum og það er áhyggjuefni,“ segir Sigurður Ingi. Varlega þurfi þó að fara í ríkisinngripum. „Allt sem ríkið gerir, þar á meðal í opinberri innheimtu getur hvatt til frekari samþjöppunar og ýtt fyrirtækjunum út í hagræðingu hraðar en við kannski vildum og þetta er eitt af því. Ef við viljum hafa fjölbreyttan sjávarútveg á Íslandi þá þurfum við að horfa á málið í heild sinni.“ Ráðherra nefnir leiðir eins og að skilyrða hluta af kvótanum við byggðarsvæði og einnig þá hugmynd um að fiskvinnslur fái hluta af byggðarkvótanum. Allt þurfi að skoða. „Það hefur líka verið sýnt fram á að sú leið sem við fórum í fyrrasumar með því að byggðarstofnun fékk ákveðinn hluta byggðarkvóta sem þeir geta leyst til staða til þriggja eða fimm ára gegn mótframlagi, bæði í formi aflaheimilda en einnig annarra aðgerða. Til að mynda fjölbreyttari atvinnu. Það er leið sem er mjög áhugaverð og virðist í fyrstu sýn vera mjög góð til að styrkja byggðirnar.“ Vísir hf. tilkynnti í síðasta mánuði að fyrirtækið ætli að hætta fiskvinnslu á Djúpavogi, Húsavík og Þingeyri. Ráðherra hefur rætt við stjórnendur þessara byggðarlaga. „Ég óskaði eftir að byggðarstofnun taki málið til sérstakrar skoðunar og myndi skila skýrslu strax eftir páska. Tillögur og úrræði hvernig menn sæu fyrir sér verkefnið og hvað hugsanlega væri hægt að gera.“ Tengdar fréttir Norðurþing vill kaupa starfsemi Vísis Sveitarfélagið Norðurþing stefnir á að kaupa bæði eignir og aflaheimildir útgerðarfyrirtækisins Vísis hf. á Húsavík. Neyðarúrræði segir sveitarstjóri Norðurþings. 14. apríl 2014 21:39 „Fyrirtækið hefur lagt samfélaginu til veruleg verðmæti" Útgerðarfyrirtækið Vísir hf. hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar um meintar ívilnanir til fyrirtækisins. 8. apríl 2014 11:35 Vísismálið áminning til stjórnvalda Bæjarráð Ísafjarðarbæjar segir útilokað fyrir eigendur Vísis hf. að loka starfsstöðvum á Þingeyri, Húsavík og Djúpavogi, án samráðs við þá sem tengist málinu. 14. apríl 2014 07:00 Byggðarröskun stóri galli kvótakerfisins Hannes Sigurðsson útgerðarmaður í Þorlákshöfn segir réttleysi fjölmargra byggðarlaga á landsbyggðinni algjört og hagsmunir þeirra verið fyrir borð bornir. Meiri kvóti þurfi að renna beint til byggðarlaganna. 19. apríl 2014 12:25 Byggðarkvóti Vísis hf. 1.300 tonn hingað til Brottflutningur fiskvinnslunnar hefði mikil áhrif á atvinnulíf Þingeyrar. 7. apríl 2014 22:29 Vilja eiga milligöngu um kaup aflaheimilda Bæjarráð Ísafjarðarbæjar vill að bærinn eigi milligöngu um að aflaheimildir verði keyptar af Vísi hf. 16. apríl 2014 18:56 Hafnarfjörður fer fram á forkaupsrétt Álitamál hvort Stálskip ehf máttu selja kvóta úr bænum 11. apríl 2014 06:30 Kalla eftir samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja í sjávarútvegi Stjórn Framsýnar hefur samþykkti að senda frá sér ályktun um áform Vísis að loka starfsstöð fyrirtækisins á Húsavík. 16. apríl 2014 09:04 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, segir stöðu smærri byggðarlaga í sjávarútvegi vera áhyggjuefni. Byggðastofnun mun skila skýrslu strax eftir páska með leiðum til að viðhalda sjávarútvegi í smærri byggðum landsins.Í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær var rætt við Hannes Sigurðsson útgerðarmann í Þorlákshöfn sem sagði byggðarröskun væri stóri galli kvótakerfisins. Fjölmörg hafa allt undir því að þar sé stundaður sjávarútvegur og telur Hannes mikilvægt að kvóti renni í auknum mæli beint til byggðarlaganna.Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávaútvegsráðherra, telur að horfast þurfi í augu við vandann. „Við erum auðvitað að reka sjávarútveg sem drifinn er áfram af markaðsvæðingu og hagræðingu. Það er hluti af því sem er mjög gott fyrir samfélagið en hefur auðvitað áhrif í smærri byggðum og það er áhyggjuefni,“ segir Sigurður Ingi. Varlega þurfi þó að fara í ríkisinngripum. „Allt sem ríkið gerir, þar á meðal í opinberri innheimtu getur hvatt til frekari samþjöppunar og ýtt fyrirtækjunum út í hagræðingu hraðar en við kannski vildum og þetta er eitt af því. Ef við viljum hafa fjölbreyttan sjávarútveg á Íslandi þá þurfum við að horfa á málið í heild sinni.“ Ráðherra nefnir leiðir eins og að skilyrða hluta af kvótanum við byggðarsvæði og einnig þá hugmynd um að fiskvinnslur fái hluta af byggðarkvótanum. Allt þurfi að skoða. „Það hefur líka verið sýnt fram á að sú leið sem við fórum í fyrrasumar með því að byggðarstofnun fékk ákveðinn hluta byggðarkvóta sem þeir geta leyst til staða til þriggja eða fimm ára gegn mótframlagi, bæði í formi aflaheimilda en einnig annarra aðgerða. Til að mynda fjölbreyttari atvinnu. Það er leið sem er mjög áhugaverð og virðist í fyrstu sýn vera mjög góð til að styrkja byggðirnar.“ Vísir hf. tilkynnti í síðasta mánuði að fyrirtækið ætli að hætta fiskvinnslu á Djúpavogi, Húsavík og Þingeyri. Ráðherra hefur rætt við stjórnendur þessara byggðarlaga. „Ég óskaði eftir að byggðarstofnun taki málið til sérstakrar skoðunar og myndi skila skýrslu strax eftir páska. Tillögur og úrræði hvernig menn sæu fyrir sér verkefnið og hvað hugsanlega væri hægt að gera.“
Tengdar fréttir Norðurþing vill kaupa starfsemi Vísis Sveitarfélagið Norðurþing stefnir á að kaupa bæði eignir og aflaheimildir útgerðarfyrirtækisins Vísis hf. á Húsavík. Neyðarúrræði segir sveitarstjóri Norðurþings. 14. apríl 2014 21:39 „Fyrirtækið hefur lagt samfélaginu til veruleg verðmæti" Útgerðarfyrirtækið Vísir hf. hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar um meintar ívilnanir til fyrirtækisins. 8. apríl 2014 11:35 Vísismálið áminning til stjórnvalda Bæjarráð Ísafjarðarbæjar segir útilokað fyrir eigendur Vísis hf. að loka starfsstöðvum á Þingeyri, Húsavík og Djúpavogi, án samráðs við þá sem tengist málinu. 14. apríl 2014 07:00 Byggðarröskun stóri galli kvótakerfisins Hannes Sigurðsson útgerðarmaður í Þorlákshöfn segir réttleysi fjölmargra byggðarlaga á landsbyggðinni algjört og hagsmunir þeirra verið fyrir borð bornir. Meiri kvóti þurfi að renna beint til byggðarlaganna. 19. apríl 2014 12:25 Byggðarkvóti Vísis hf. 1.300 tonn hingað til Brottflutningur fiskvinnslunnar hefði mikil áhrif á atvinnulíf Þingeyrar. 7. apríl 2014 22:29 Vilja eiga milligöngu um kaup aflaheimilda Bæjarráð Ísafjarðarbæjar vill að bærinn eigi milligöngu um að aflaheimildir verði keyptar af Vísi hf. 16. apríl 2014 18:56 Hafnarfjörður fer fram á forkaupsrétt Álitamál hvort Stálskip ehf máttu selja kvóta úr bænum 11. apríl 2014 06:30 Kalla eftir samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja í sjávarútvegi Stjórn Framsýnar hefur samþykkti að senda frá sér ályktun um áform Vísis að loka starfsstöð fyrirtækisins á Húsavík. 16. apríl 2014 09:04 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar Sjá meira
Norðurþing vill kaupa starfsemi Vísis Sveitarfélagið Norðurþing stefnir á að kaupa bæði eignir og aflaheimildir útgerðarfyrirtækisins Vísis hf. á Húsavík. Neyðarúrræði segir sveitarstjóri Norðurþings. 14. apríl 2014 21:39
„Fyrirtækið hefur lagt samfélaginu til veruleg verðmæti" Útgerðarfyrirtækið Vísir hf. hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar um meintar ívilnanir til fyrirtækisins. 8. apríl 2014 11:35
Vísismálið áminning til stjórnvalda Bæjarráð Ísafjarðarbæjar segir útilokað fyrir eigendur Vísis hf. að loka starfsstöðvum á Þingeyri, Húsavík og Djúpavogi, án samráðs við þá sem tengist málinu. 14. apríl 2014 07:00
Byggðarröskun stóri galli kvótakerfisins Hannes Sigurðsson útgerðarmaður í Þorlákshöfn segir réttleysi fjölmargra byggðarlaga á landsbyggðinni algjört og hagsmunir þeirra verið fyrir borð bornir. Meiri kvóti þurfi að renna beint til byggðarlaganna. 19. apríl 2014 12:25
Byggðarkvóti Vísis hf. 1.300 tonn hingað til Brottflutningur fiskvinnslunnar hefði mikil áhrif á atvinnulíf Þingeyrar. 7. apríl 2014 22:29
Vilja eiga milligöngu um kaup aflaheimilda Bæjarráð Ísafjarðarbæjar vill að bærinn eigi milligöngu um að aflaheimildir verði keyptar af Vísi hf. 16. apríl 2014 18:56
Hafnarfjörður fer fram á forkaupsrétt Álitamál hvort Stálskip ehf máttu selja kvóta úr bænum 11. apríl 2014 06:30
Kalla eftir samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja í sjávarútvegi Stjórn Framsýnar hefur samþykkti að senda frá sér ályktun um áform Vísis að loka starfsstöð fyrirtækisins á Húsavík. 16. apríl 2014 09:04