Þrettán dagar jóla 1. nóvember 2014 17:00 Á jóladaginn fyrsta hann Jónas færði mér einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn annan hann Jónas færði mér tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn þriðja hann Jónas færði mér þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn fjórða hann Jónas færði mér fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn fimmta hann Jónas færði mér fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn sjötta hann Jónas færði mér sex þýða þresti, fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn sjöunda hann Jónas færði mér sjö hvíta svani, sex þýða þresti, fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn áttunda hann Jónas færði mér átta kýr með klöfum, sjö hvíta svani, sex þýða þresti, fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn níunda hann Jónas færði mér níu skip í naustum, átta kýr með klöfum, sjö hvíta svani, sex þýða þresti, fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn tíunda hann Jónas færði mér tíu hús á torgi, níu skip í naustum, átta kýr með klöfum, sjö hvíta svani, sex þýða þresti, fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn ellefta hann Jónas færði mér ellefu hallir álfa, tíu hús á torgi, níu skip í naustum, átta kýr með klöfum, sjö hvíta svani, sex þýða þresti, fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn tólfta hann Jónas færði mér tólf lindir tærar, ellefu hallir álfa, tíu hús á torgi, níu skip í naustum, átta kýr með klöfum, sjö hvíta svani, sex þýða þresti, fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn þrettánda hann Jónas færði mér þrettán hesta þæga, tólf lindir tærar, ellefu hallir álfa, tíu hús á torgi, níu skip í naustum, átta kýr með klöfum, sjö hvíta svani, sex þýða þresti, fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein.Hinrik Bjarnason Jólalög Mest lesið Gleðileg jól á hinum ýmsu tungumálum Jól Jólalestin ekur um borgina í tuttugasta sinn Jól Keypti sér jólaskraut úti í miðri eyðimörk Jól Endurgerð á ömmusalati Jól Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi Jól Erfið leiðin að jólaskónum Jól Jólaskrautið þarf að vekja góðar og hlýjar minningar Jól Heklað jólaskraut við Elliðavatn í dag Jólin Lesa hvort fyrir annað á kvöldin Jól Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól
Á jóladaginn fyrsta hann Jónas færði mér einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn annan hann Jónas færði mér tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn þriðja hann Jónas færði mér þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn fjórða hann Jónas færði mér fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn fimmta hann Jónas færði mér fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn sjötta hann Jónas færði mér sex þýða þresti, fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn sjöunda hann Jónas færði mér sjö hvíta svani, sex þýða þresti, fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn áttunda hann Jónas færði mér átta kýr með klöfum, sjö hvíta svani, sex þýða þresti, fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn níunda hann Jónas færði mér níu skip í naustum, átta kýr með klöfum, sjö hvíta svani, sex þýða þresti, fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn tíunda hann Jónas færði mér tíu hús á torgi, níu skip í naustum, átta kýr með klöfum, sjö hvíta svani, sex þýða þresti, fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn ellefta hann Jónas færði mér ellefu hallir álfa, tíu hús á torgi, níu skip í naustum, átta kýr með klöfum, sjö hvíta svani, sex þýða þresti, fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn tólfta hann Jónas færði mér tólf lindir tærar, ellefu hallir álfa, tíu hús á torgi, níu skip í naustum, átta kýr með klöfum, sjö hvíta svani, sex þýða þresti, fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn þrettánda hann Jónas færði mér þrettán hesta þæga, tólf lindir tærar, ellefu hallir álfa, tíu hús á torgi, níu skip í naustum, átta kýr með klöfum, sjö hvíta svani, sex þýða þresti, fimmfaldan hring, fjögur nautin feit, þrjú spök hænsn, tvær dúfur til einn talandi páfugl á grein.Hinrik Bjarnason
Jólalög Mest lesið Gleðileg jól á hinum ýmsu tungumálum Jól Jólalestin ekur um borgina í tuttugasta sinn Jól Keypti sér jólaskraut úti í miðri eyðimörk Jól Endurgerð á ömmusalati Jól Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi Jól Erfið leiðin að jólaskónum Jól Jólaskrautið þarf að vekja góðar og hlýjar minningar Jól Heklað jólaskraut við Elliðavatn í dag Jólin Lesa hvort fyrir annað á kvöldin Jól Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól